Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 76
G u ð r ú n S t e i n þ ó r s d ó t t i r 76 TMM 2018 · 4 honum þegar þess þarf. Túlka má tilveru Tonys sem eitt af hryllings-ein- kennum sögunnar, af því að hann tekur yfir líkama Dannys og þegar hryll- ingurinn er í hámarki endurtekur hann í sífellu REDRUM, REDRUM … sem vitaskuld er orðið „MURDER“, stafað afturábak. Þó að það sé ekki algengt að ímyndaðir vinir yfirtaki líkama barna, eins og gerist í Shining, er mýtan um þá í menningunni neikvæð en hún er sú að ímyndaðir vinir séu iðulega vinir barna sem eru einmana og óhamingjusöm.6 Sálfræðirannsóknir, sem gerðar voru fyrir miðja síðustu öld, eiga þátt í þeirri neikvæðu mynd sem hefur skapast af ímynduðum vinum. Þær leiddu til dæmis í ljós að börn sem áttu við ýmsa erfiðleika að stríða ættu ímyndaða vini. Gallinn við rannsóknirnar var þó sá að aldrei var skoðað hvort eitthvað amaði að börnum sem ekki áttu ímyndaðan vin svo ómögulegt er að segja til um hvort ímyndaði vinurinn hafi verið orsakavaldur erfiðleikanna eða ekki. Annar annmarki var að í spurningalistum voru ímyndaðir vinir einungis tengdir börnum því þar var gjarnan spurt hversu gamall einstaklingurinn hefði verið þegar hann hætti að eiga ímyndaða vini en ekki spurt hvort hann ætti enn í slíkum samskiptum.7 Nýlegri rannsóknir eru öllu jákvæðari en þær leiða meðal annars í ljós að þykjustuleikir séu mikilvægur þáttur í þroska vitsmuna og tilfinninga hjá börnum og að sköpun ímyndaðra vina hafi jákvæð áhrif á þau og sé afar algeng hegðun. Þær sýna einnig að algengasta skýringin á því að börn skapa sér leikfélaga er sú að þau eru að skemmta sér. Aðrar algengar ástæður eru til dæmis þær að börnin eru einmana, þau vantar blóraböggul, hafa lítil samskipti við aðra og að þau nota ímyndaða vininn til að bregðast við ótta og/eða áfalli. Heimilisaðstæður eru taldar áhrifaþáttur en meðal annars er algengt að einkabörn skapi ímyndaðan vin og sömuleiðis börn sem alast upp í skapandi umhverfi.8 Við þetta má bæta að menn telja nú alla jafna að ímyndunaraflið gegni lykilhlutverki í lífi manna og skilin á milli raunveru- leika og skáldskapar séu ekki eins skörp og fólk hefur oft viljað vera láta. Þó skal tekið fram að ekki eru öll ímynduð samskipti jákvæð því stundum skapa börn ímyndaða óvini, eins og til dæmis skrímslið sem dvelur undir rúmi, en þeir kunna að stuðla að angist og vanlíðan.9 Lengi var talið að ímyndaðir vinir hyrfu um 8–9 ára aldurinn enda þolin- mæði fullorðinna þá minni gagnvart þeim en áður.10 Meiri líkur eru þó til þess að börn og unglingar þegi frekar um slíka vináttu þegar þau komast til vits og ára og verði varari um sig vegna þess að þau vita af neikvæðu við- horfi til ímyndaðra vina í samfélaginu.11 Áður voru ímyndaðir vinir full- orðinna taldir vera skýrt merki um geðveiki en slík afstaða er sem betur fer að breytast því staðreyndin er auðvitað sú að ímyndunaraflið hverfur ekki þó að maðurinn eldist og þroskist. Öðru nær. Það er manninum eiginlegt að segja bæði sjálfum sér og öðrum sögur. Í slíkum sögum eiga þeir oft í ímynd- uðum samtölum jafnt við raunverulegar og ímyndaðar persónur. Því miður er heldur ólíklegt að menn ræði opinskátt um þessa félaga sína því að ímynd- TMM_4_2018.indd 76 6.11.2018 10:22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.