Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 99
L X V d a g a r á L a k a TMM 2018 · 4 99 Svo tek ég sérstaklega fram að vaðið yfir Varmá sé betra en það lítur út fyrir að vera og að þau ættu ekki að eiga í neinum erfiðleikum með að komast yfir á hinn bakkann.  Þá varpa bílstjórarnir öndinni léttar, þakka mér fyrir góðar ráðleggingar og halda af stað. ** Rúmum klukkutíma síðar birtast svo sömu bílstjórarnir á bílastæðinu við Laka, skrúfa niður rúðuna og hóa í mig. Undantekningalaust er karlmaður við stýrið. Ég spyr hvort honum hafi ekki litist á ána og hann glottir og lýsir því digurbarkalega yfir að hann hafi sko verið til í að reykspóla yfir þessa sprænu en konan hans/dóttir hans/systir hans/móðir hans/frænka hans eða amma hans hafi verið svo skítlogandi hrædd við þetta beljandi stórfljót hann hafi ákveðið að snúa við af einskærri hugulsemi við konuna sína/dóttur sína/systur sína/móður sína/frænku sína eða ömmu sína þótt það hafi verið honum algjörlega á móti skapi. Síðan nikkar hann til mín, hristir höfuðið, ranghvolfir augunum og segir við mig hugleiðis: „Þú þekkir þetta!“ „Þessar kerlingar maður!“ „Þessar djöfulsins kerlingar maður!“ En hann gerir sér ekki grein fyrir því að ég þekki hans líka og get lýst því sem gerðist í raun og veru lið fyrir lið: 1. Bílstjórinn kom auga á Varmá. 2. Honum sortnaði fyrir augum og hann stífnaði upp. 3. Þegar hann komst aftur til sjálfs sín meig hann á sig og brast í grát. TMM_4_2018.indd 99 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.