Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Page 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Page 105
Æ t t a r m ó t n ö r d a n n a TMM 2018 · 4 105 við að fullkomna þinn eigin Hulk-búning. Að sama skapi krefst þrautseigju að ganga um með óþægilegan höfuðbúnað eins og stúlkan sem lagði það á sig að labba um alla helgina með bleikt sjónvarp í stað höfuðs á herðunum. Á kvennaklósettinu voru blá fingraför eftir unga konu sem lét sig ekki muna um að lita sig bláa frá toppi til táa til að heiðra eftirlætis skáldskaparpersónu sína. Gildi hátíðarinnar er ekki einungis bundið við skemmtun. Umburðarlyndi og fjölbreytileiki ráða ríkjum. Í þessum heimi er pláss fyrir alla og þarna geta introvertar og extrovertar hist og deilt áhugamálum sínum og fengið útrás fyrir hugðarefni sín. Ástríða nörda er óumdeilanleg hvort sem um er að ræða safnara, teiknara, fólk sem smíðar sverð, litar sig blátt eða dundar sér við að búa til skúlptúra af frægum teiknimyndahetjum. Sumir flakka heimshorna á milli til að heimsækja sambærilegar hátíðir. Í Laugardalshöllinni þessa helgi sátu bandarískar systur með ofurhetjubækur sem þær höfðu samið og teiknað og um salinn völsuðu þýskir aldursforsetar Miðgarðs í búningum sínum. Þau höfðu ferðast saman til Íslands til að eyða heilli helgi klædd sem Stormsveitarmenn og háttsettir liðsforingjar Svarthöfða. Ein af þeim fjölmörgu myndum sem hátíðin skildi eftir sig í huganum er af kvenkyns orka með illúðlega gúmmígrímu, klædd í skinn með fölbleikt mannsbarn í fanginu sem virðist ekkert kippa sér upp við útlit móður sinnar. TMM_4_2018.indd 105 6.11.2018 10:22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.