Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 121
H u g v e k j u r TMM 2018 · 4 121 Þetta finnst mér koma vel fram, en á skáldlegan hátt, í nýútkominni sögu sem nefnist Meyerling-málið og er eftir franska rithöfundinn Bernard Quiriny (sem kynnti verk sitt á bókmenntahátíð í Saint-Malo í vor í hringborðsumræð- um með Sigríði Hagalín Björnsdóttur). Aðalpersónan í verkinu, ef svo má segja, er nýbyggt sex hæða fjölbýlishús sem hlotið hefur nafnið „Meyerling“ af því að það rís við samnefnda götu en þó fyrst og fremst af því það hefur dálítið fínan og ríkmannlegan hljóm. Upphaf sögunnar er kaldranaleg lýsing á því hvernig staðið er að byggingu og sölu slíkra húsa, eitthvert dularfullt fyrirtæki sem enginn kannast við er fengið til verksins, erlendir og mállausir verka- menn, sem ekkert vinnueftirlit fær að nálgast, koma á vettvang til að annast framkvæmdirnar, en þeir eru greinilega á lúsarlaunum, vinna dag og nótt, eng- inn getur svo mikið sem tekið þá tali, sennilega eru þeir Rúmenar eða Ung- verjar, og ljóst er að engum öryggis- reglum er fylgt, – einhver sér úr fjarlægð að alvarlegt slys verður, líklega banaslys, en enginn kemur á vettvang, hvorki lög- regla né sjúkrabíll, og viðkomandi er sagt að skipta sér ekki af því sem honum komi ekki við. Þegar húsið er fullbyggt hverfa félagið og verkamennirnir út í buskann og eng- inn er lengur til forsvars. Þá er farið að selja íbúðirnar og tekur þá við sams konar háð um sölumennskuna og þær litríku ljósmyndir eða teikningar sem henni fylgja. Þar getur að líta húsið í björtu veðri, undir heiðum himni, kannski unga konu, ljóshærða á þrítugs- aldri, við dyrnar með barnavagn og manninn með sér, klæddan í pólóbol og bláar buxur – þetta gefur til kynna að horft sé til bjartrar framtíðar. Svo er einhvers staðar á myndunum hvíthærð amma, vel til fara – hún á að róa vænt- anlega kaupendur, því gamlar ömmur hafa peninga, standa jafnan í skilum með húsgjöldin, eru aldrei með neinn hávaða og ekki líklegar til að krota klám og persónulegar svívirðingar á póstkassa og veggi. Í glugga eða á svölum er jafnan einhver að vökva blóm, það á að lauma þeirri tilfinningu að væntanlegum kaupendum að í þessum kassa sem stendur mitt í menguðu borgarloftinu geti þeir lifað eins og í garði uppi í sveit. Með slíkum aðferðum eru allar íbúð- irnar í „Mayerling“ seldar og fólk flytur inn. En þá fara fljótt að gerast óvæntir og undarlegir hlutir og um leið breytist sagan úr því að vera raunsæ ádeila, afskaplega kaldranaleg, yfir í að verða það sem óskyggnir menn myndu kalla kynjasögu. Íbúarnir taka óvæntum breytingum, trúuð og siðprúð ekkja fær króníska brókarsótt, eins og eldur sé að tæra hana að innan, og fer að klæða sig eins og stelputryppi; ung hjón, sem fram að þessu hefur komið allvel saman, taka upp á því að rífast heiftarlega dag og nótt þangað til þau hætta að talast við og sofa hvort í sínu herbergi, eiginmað- urinn lítur á nöfn þeirra beggja á póst- kassa og skynjar áletrunina sem auglýs- ingu um hnefaleikakeppni en konan horfir á hann og segir: „ég skil ekki hvað kemur í veg fyrir að ég drepi þig“; sonur hjóna sem áður hafði verið fyrir- myndardrengur verður uppstökkur, duttlungafullur og slagsmálahundur í skólanum, hann fær martraðir sem hann vill ekki segja frá og þegir stund- um dögum saman; kona ein þyngist á nokkrum vikum um tuttugu kíló, og á sama tíma léttist maður á annarri hæð um tuttugu og fimm kíló; birgðir af eðalvíni breytast á einni svipstund í gallsúrt edik; þegar hjón bjóða vinum sínum til kvöldverðar leysist boðið upp í heiftarlegum illdeilum, í ljós kemur að það er ekki einsdæmi, öll boð fara á TMM_4_2018.indd 121 6.11.2018 10:22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.