Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 7

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 7
ÓFEXGUR 7 útbreidd í Skagafirði austan vatna og sterkur grunur um, að hún hafi komizt gegxram varnarlínuna alia leið vestur að Blöndu. Var hinn mesti samhugur og félags- andi í sjálfbjargarsamtökum Skagfirðinga og Húnvetn- inga um að beita ýtrustu varúð gagnvart garnaveik- inni. Hafði hvergi komið fram jafnákveðinn vilji um bændamál, síðan Selfosshreyfingin kom til sögunnar. En forkólfum Búnaðarfél. Islands er ekki um að bænd- ur ráði sjálfir fram úr sínum vandamálum og brutu þessa norðlenzku bændahrejÆingu á bak aftur með kergju og loforðum sem ekki á að efna. Vegna norð- lenzkra bænda, bæði í Þingeyjar- Skagafjarðar- og Húnavatnssýslu var mér áhugamál, ao garnaveikin jrrði upprætt, þar sem hún er nú óátalin mitt á milli frið- uðu svæðanna. En Bjarni Ásgeirsson og búnaðarráðu- nautar har.s unna í flestum hlutum mest því sem er hálft og veikt, og svo var enn. Hættulegasta kara- kúlpestin er friðlýst milli héraða þar sern búið er, með amum tilkostnaði að útrýma þessum vágesti. X. Bændurnir höfðu verið víðsfjarri, þegar bolsivikar héidu hina miklu uppskeruhátíð til að deila út þeim 600 milljónum, sem Bandaríkin höfðu skilið eftir í hlaði, tii að sýna, að þeir hefðu ekki verið neinir landshorna- sirklar eða ölmusumenn. En eftir að skiptin höfðu farið fram, komu gistivinir úr Framsóknarflokknum til skjal- anna og spurðu hvað hægt væri að gera fyrir bændur. Var þá sett í lög, að bændur skyldu fá tíu milljónir kr. í Ræktunarsjóð og fimm til húsagerðar. Hvíldi nú sú skylda á Bjarna Ásg. og Eysteini, að handsama ein- hverja aura handa bændum. En þá fyrirfannst enginn peningur. Bolsivikar höfðu náð öllu í skip, foáta og gjald- þrota verksmiðjur. Hermanni leikur nokkur öfund á sæti Bjama og stakk hann með beittum títuprjónum út af því, sem hann kallaði svik við bændur. Þá reis Bjarni til varnar og sagði, sem satt var, að hann hefði aoallega fyrirfundið skuldir og tóm ílát þar sem hinir rauðu vinir Hermanns höfðu áður haldizt við. Sagði hann þá, að lausaskuldir ríkissjóðs og ríkisstofnana væru farnar að nálgast hundrað milljónir. Var sýni- legt, að Bjarni og Eysteinn voru mjög aðþrengdir í 'þessu efni. Áttu þeir að vísu lítið gott skilið fyrir úti-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.