Ófeigur - 15.08.1948, Síða 22

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 22
uðið, meðan þeir eru að störfum í bænum. Sama er raunin með gistihússbyggingu í Reykjavík. Jóhannes Jósefsson reisti Hótel Borg 1930, en síðan þá hefir enginn komzt í spor hans. Sýnilegt er, að ekkert verð- ur úr þríveldahótelinu, þar sem í átti að nota síðasta stríðsgróðann. Hér er lagt til að leysa gistihúsmálið og vandkvæði aðkomuþingmanna, með því að freista að ná samkomulagi við Jóh. Jósefsson um að ríkið leggi veitingaskattinn frá þessu gistihúsi um tveggja ára skeið, sem fast, vaxtaberandi lán, í viðbótarbyggingu til að auka 30 herbergjum við gistihúsið, en láta þau skilyrði fylgja, að þingmenn sitji þar fyrir herbergj- um, sem miðuð eru við þeirra þarfir. Engin önnur, við- hlítandi tillaga hefir komið fram um þetta mál. Ef ut- anbæjarþingmenn bera ekki gæfu til að taka hug- myndina í sína þjónustu, má segja, að þeir eigi skilið að vera framvegis útlagar í höfuðborginni. XXVI. Fyrirspurn þessi kom fram skömmu fyrir þingslit og var ekki tekin til meðferðar. Hér er spurt um tvö vandræðamál þings og stjórnar. Templarar réðust í að bjóða fyrrverandi ríkisstjórnum að stofna og starf- rækja á landsins kostnað hæli fyrir áfengissjúklinga í hálfbyggðu húsi hjá Stokkseyri. Fengu þeir til þess allmikið fé, en starfrækslan gekk illa og þótti ekki við- hlítandi. Landlæknir mun þá hafa ætlað að bjarga mál- inu og fékk í lið með sér Helga Tómasson á Kleppi. Fengu þeir stórmikið fé hjá einhverjum ráðherrum og fluttu nú áfengissjúklingana að Kaldaðarnesi og gerðu þar húsabætur fyrir 730 þús. kr. Byrjuðu þeir þar lækningastarfssemi sína, fengu fáa sjúklinga en höfðu mikinn tilkostnað. Ekki var mikið um aðhald eða aga hjá læknunum og fóru sjúklingar mjög sínu fram. Þeir komu og fóru af staðnum eins og hér væri um gisti- húsveru að ræða, en ekki sjúkrahúsvist. Stundum gerðu sjúklingamir verkfall, vildu ekki draga sig að matn- um, en heimtuðu hinsvegar Dagsbrúnarkaup fyrir vinnu sína. Tilkostnaðurinn á hvem sjúkling varð um og yfir 20 þús. árlangt. Ég kom í Kaldaðarnes á slætti í fyrra. Var þá einn sjúklingur að dunda við vinnu í verkstæð- inu, en annar spígsporaði um hlaðið, búinn líkt og vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.