Ófeigur - 15.08.1948, Page 32

Ófeigur - 15.08.1948, Page 32
32 ÓFEIGUR uppeldistillögur bolsivika til betri vegar. En allir borg- araflokkarnir voru þá œjög önnum kafnri við að afla sér hylli kommúnista og leyfðu fimmtuherdeildinni að setja æsku Iandsins í þá andlegu fjötra sem lengi mun minnzt með ömurlegum tilfinningum. Þegar uppi voru háværar raddir um að lögleiða skyldulán, hafoi orð- rómurinn þau áhrif, að fjöldi efnalítilla manna, sem hafði aflað sér nokkurs sparisjóðsfjár með sparsemi og ráðdeild, geroust kærulausir og eyðslusamir. Sögðu, að úr því að sparnaður þeirra væri einskis met- inn og tilgangurinn að láta ránshendur sópa um spari- féð, væri bezt að eyða því sem fyrst. Hófst út af þessu mikil óhófseyðsla. Bar ég þá fram tillögu um, að spari- fjáreign hjóna og barna upp að 30 þús. kr. skyldi und- anþegin skyldulánum. Tillagan eyddi ótta og tortryggni margra manna og komst auk þess í lítið breyttri mynd inn í umrædda löggjöf. Mikil slys urðu í Reykjavík af ógætilegum bifreiðaakstri. Hvað eftir annað biðu börn bana vegna ógætilegs aksturs. Bar ég þá fram tillögu um að ríkisstjórnin blandaði sér í málið og hindraði þessi barnablót, mitt í höfuðstaðnum. Ekki löngu síð- ar gerðist lögreglan athafnasörn um ökuhraðann í bæn- um og hefir síðan mjög dregið úr hinum hörmuiegu um- ferðarslysum. Sýnilegt var, að innan skamms mundi verða reist ný og sterkari brú yfir Þjórsá. Þá fluttum við Ingólfur Jónsson tillögu um, að flytja gömlu brúna upp á Tungná og gera Rangæingum hægara um vik að nota afrétti sína og jafnframt akfært yfir Sprengi- sand um hásumartímann. Þessu máli var eytt í bili, en mun leysast á þann hátt, sem tillögumenn bentu á, áð- ur langir tímar líða, því ao hreyfingarþörf fólksins mun leggja fram rök, sem nægja. Um sama leyti bárum við Björn Kristjánsson og Sigurður Kristjánsson fram tillögu um að friða hið fagra land vestan Jökulsár á Fjöllum, frá Dettifosi að Ásbyrgi og gera þetta svæði að þjóðgarði, eins og ÞingvöII. Þarf að gera ruðnings- veg eftir allri þessari leið og sumargistihús á Svína- dal. Er þeta landsvæði eitt hio fegursta sem til er hér á landi, og er illt til þess að vita, að tiltölulega fáir Is- lendingar hafa augum litið þá fegurð. Þegar erlend ferðamannaskip fara að koma til Akureyrar og land- setja þar fjölmenni verður óhjákvæmilegt, ef lands- menn eiga að hafa nokkra tekjubót og þessum gestum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.