Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 37

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 37
ÓFEIGUR 37 Nokkrar ti!!ögur til þ'ngsáiyktunar I. Skipasmíðar og strandferðir. Sameinað Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að skipa, eftir tilnefningu þingflokkanna, fjóra menn í nefnd til að: 1. Rannsaka skilyrði fyrir byggingu og starfrækslu fullkominnar skipasmíðastöðvar í Reykjavík. 2. Athuga og gera tillögur um nýja skipun strandsigi- inga, einkum um fyrirkomulag flóabáta og hversu bezt megi samræma f erðir þeirra við siglingar strand- ferða- og rnillilandaskipa. Ríkisstjórnin skipar einn af nefndarmönnum, for- mann. Nefndin fær, fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar, alla þá aðstoð við starf sitt, sem kunnáttumenn í þjón- ustu ríkisins geta veitt henni. Greinargerð : Hér er að vísu um tvö mismun- andi verkefni að ræða, sem þó eru í nánu sambandi nvort við annað. Hefur þess vegna þótt hepppilegra að leggja til, að sama nefndin rannsaki bæði skilyrði fyrir skipabyggingarstöð í Reykjavík og um skipulag flóabátakerfis, sem hentar öllum landsmönnum. Laust eftir 1930 vann milliþinganefnd mikið starf að því er snerti rannsókn skipasmíðamálsins. Lagði nefndin til, að byggð yrði í Reykjavík þurrkví og skipa- smíðastöð. Úr því varð þó ekki, enda skall kreppan þá á. En fyrir áhrif þessarar nefndar var dráttar- brautin í Reykjavík endurbætt, og var það spor í átt- ina, en heldur ekki meira. Nú er sýnilegt, að eftir stríðið verður hin mesta þörf á að geta aukið skipastól landsmanna. Má telja ósennilegt, að úr því verði unnt að bæta á viðunandi hátt, nema með því að koma upp hér á landi þurrkví og stöð, sem getur bæði smíðað skip og annazt við- gerðir. Miklu skiptir, að slíkt fyrirtæki sé vel skipu- lagt, svo að það geti staðizt samkeppni við önnur lönd. Reynsla undangenginna tíma sýnir, að ekki verður séð á viðunandi hátt fyrir samgönguþörfinni með strönd- um fram nema með því að þjóðin eignist nokkra hent- uga flóabáta, sem annast siglingu á takmörkuðum svæð- um. Er nú talað um einn slíkan bát fyrir Austfirði, annan fyrir Vestfirði, tvo fyrir Norðurland, einn vegna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.