Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 38

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 38
ÓFEIGUR 38 Breiðafjarðar, auk Borgarnes- og Akranesbáta, sem nú er til. Krafan um skipulagningu fióabátaferðanna er nú orðin aimenn, og er ekki unnt að leysa á viðun- andi hátt úr þörfum eins hérað án þess að hafa yfir- sýn um þörf landsins alls. U. Hervernd íslamds. Tvenns konar viðhorf koma um þessar mundir fram í stjórnmálum heimsins. Annars vegar er talað um ai- heimsfrið og starfsemi sameinuðu þjóðanna í því sam- bandi. Hins vegar búa allar þjóðir nema Islendingar sig undir það, sem þær kalla að verja land sitt. Rússar hafa ógrynni liðs, og hafa auk þess her í fjölmörgum ríkjum, svo sem Póllandi, Austurríki, Ungverjalandi, Rúmeníu, Búlgaríu og á sama hátt víða í landamerkja- löndum í Austurálfu. Bretar afvopna mjög hægt og vilja vera við öllu búnir. Bandaríkin ráðgera að hafa mikinn her á friðartímum. Eiga þau auk þess herskipa- stól, sem er meiri en floti allra annarra þjóða saman- lagður, og loftflota, sem er eigi minni hlutfallslega. Smáþjóðir eins og Norðmenn ætla að vera vel vopn- aðir og búnir undir óvæntar árásir. Skýringin á þessari tvíhyggju er mjög einföld. Vest- urþjóðirnar börðust til að vernda frelsi og lýðræði í heiminum móti þrem einræðisþjóðum. Þeim tókst að gersigra ítali, Þjóðverja og Japana í nýafstöðnu stríði. Eftir fyrri heimsstyrjöldina beitti Wilson sér fyrir sam- bandi allra þjóða til að varðveita friðinn. Einræðisþjóð- ir heimsins rufu þann frið. Roosevelt og Churchill tóku á Atlantshafsfundinum friðarhugsjón Wilsons og hugð- ust að gefa henni nýtt líf og varanlegt. Friður og rétt- læti skyldi ríkja meðal þjóðanna. Smáþjóðir Vestur- Evrópu fögnuðu þessum aðgerðum og hétu fylgi sínu. Eftir að Hitler hafði neytt Rússa út í stríð með Banda- mönnum, þóttust Rússar í fyrstu vilja styðja réttlátt þjóðabandalag. En þegar til kom, fóru þeir nálega alls staðar sínar eigin götur, mjög í átt til aukinnar kúg- unar. Þeir byrjuðu að byggja sér varnarbelti úr hálf- undirokuðum eða algerlega innlimuðum þjóðum. Meðan stóð á stríðinu, lét stjórn Rússa þjóð sína vera að mestu ófróða um hina stórfelldu hjálp bandamanna þeim til handa og um hernaðarafrek vesturþjóðanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.