Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 44

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 44
44 ÖFEIGUR. um. íslendingar hafa þess vegna ekkert sérstakt að þakka frændþjóðmn sínum í þessu efni. Það er að vísu sjálfsagt að meta hlutrægnislaust tilmæli vinsamlegra frændþjóða. En í þessu efni mundi það vera hættulegt fyrir Island og fyrir öll Norðurlönd, ef íslenzka þjóðin fylgdi þessum norrænu bendingurn. Norðurlandaþjóð- irnar á meginlandinu lifa í stöðugum ótta við hinar óút- reiknanlegu landvinningaaðgerðir Rússa. I blöðum og á almannafæri tala þau á þann veg, að þau geri ekki ráð fyrir hættu úr austurátt, en bak við lokuð gluggatjöld eru gefnar dýpri skýringar á aðstöðu norrænna þjóða, Rússar hafa hertekið og lokað Eistlandi, Lettlandi og Lithaugalandi og halda nú í járngreipum nálega öllum ríkjunum í Mið-Evrópu og á Balkanskaga. Þeir réðust á Finna 1939 og tóku af þeim mikið land og htrstöðv- ar. Finnska þjóðin er nú ekki sjálfráð sinna gerða og verður að leiða frægustu ættjarðarvini landsins fyrir sakadóm fyrir það eitt, að unna þjóð sinni og hafa reynt að verja sæmd hennar og rétt. Þegar sænsk blöð ræddu um menningarsamband Norðurlanda, hóf rúss- neska útvarpið og blöð Rússa harðar árásir á Svía fyrir að standa að nefndum samtökum. Ef fullkomið frelsi væri ráðandi í heiminum, mundi engri þjóð koma til hugar að skipta sér af því, þó að Norðurlandaþjóð- irnar geri með sér vináttusáttmála og jafnvel þó að um varnarbandalag væri að ræða, sem ekki er að þessu sinni. Norrænu þjóðirnar lifa þess vegna í stöðugum ótta um frelsi sitt og frarntíð. Þær hafa enga trygg- ingu fyrir því að þær verði ekki svo að segja hvenær sem er að hlíta forlögum Finnlands eða jafnvel Eystra- saltsríkjanna, nema ef stórveldi Engilsaxa geta á sín- um tíma liðsinnt þeim á hættustund. Sá háttur er um þessar mundir á lífi norrænna þjóða á meginlandinu, að menn tala ekki opinberlega um hernám Borgundar- hólms eða aðra sviplíka atburði. Réttleysi smáþjóða, sem ekki eru skildar frá Rússlandi með breiðum haf- hlutum, er svo mikið, að Danir hafa ekki einu sinni reynt að bera fram kveinstafi sína við sameinuðu þjóð- irnar út af yfirgangi Rússa á Borgundarhólmi. Norður- landaþjóðirnar vita vel, að Rússar geta með sama rétti og þeir hafa beitt á Borgundarhólmi hersett öll Norður- lönd. Þess vegna þegja norrænu þjóðirnar í von um, að eiíthvert kraftaverk gerist þeim til frelsis og bjarg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.