Ófeigur - 15.08.1948, Page 58

Ófeigur - 15.08.1948, Page 58
58 ÖFEIGUR beint úr áfengisverzluninni, eru þá þrotnar. Með þess- ari takmörkuðu sölu, sem hér er mælt með, er vín- mönnunum gerð nokkur úrlausn. Auk þess mundu þeir vafalaust fá einhverja viðbót af skammti náungans. En sú viðbót getur aldrei orðið nema smáræði, borið saman við hina ótakmörkuðu sölu, sem nú tíðkast. Ef konur fengju úthlutað forða af áfengi, mundu fæstar þeirra nota vínið sjálfar, heldur gefa það mönnum, sem sízt hafa þess þörf. Hér er ekki gerð tilraun til að skilgreina vínin ná- kvæmlega, enda er þess ekki þörf að svo stöddu. En þegar í þessari tillögu er talað um sterk vín, er átt við brennivín, whisky og koniak, en með léttum vínum er átt við hin lítið áfengu vín, sem suðrænar þjóðir nota við venjulegt borðhald. Hingað til hafa íslendingar gert þess háttar vínum lítil skil, líklega þótt þau of létt. Hér er gert ráð fyrir, að fólk eigi að geta fengið hóflegan skammt af slíkum vínum í veizlum, sem lög- reglustjórar leyfa, og á viðurkenndum gistihúsum, sem landsstjórnin telur, að hafi þörf slíkrar undanþágu og kunni með að fara. Á undangengnum árum hafa templarar og ýmsir aðrir áhugamenn í félagsmáium talið ný bannlög eina úrræðið, þó að þeir vissu vel, að þeir höfðu enga von um að komast þá leið. Gerum ráð fyrir, að einstaka hugsjónamenn telji bann lokatakmarkið. En á rneðan sú leið er algerlega lokuð og áfengið heldur áfram sig- urför um landið, þá er skylda allra, sem sjá hina miklu þörf, að reyna hjálp í viðlögum. Hér er bent á slíka leið. Vel má vera, að það taki nokkur ár að sannfæra andstæðinga ofdrykkjunnar um, að þeir verða annað- hvort að sameinast um takmörkun á vínnautn eða sjá hlut sinn versna með hverju ári, sem líður. Þegar templ- arar, bindindismenn, hófsmenn, áhugasamar komrn, íþróttamenn og skynsamir borgarar sameinast um þá leið, sem hér er bent á, mun mega kreppa svo að á- fenginu í landinu, að það geri mjög takmarkað tjón, samanborið við það ástand, sem nú ríkir í þessum efn- um. IV. Fæðmgardeildin í Reykjavík. Um nokkurra mánaða skeið hefur hin mikla fæð- ingardeild, sem getur tekið á móti 54 sængurkonuum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.