Ófeigur - 15.08.1948, Side 61

Ófeigur - 15.08.1948, Side 61
ÓFEIGUR 61 skapur, en ekki bundinn við aðstöðu einstaklinga, held- ur á vegum mannfélagsins. Þess vegna legg ég til, að sett verði sérstök stjórnarnefnd fyrir Skálholt: Tveir forgöngumenn kirkjunnar, yfirmaður búnaðarmála og helztu kunnáttumenn landsins í húsagerð og fomum fræðurn. Slík nefnd ætti að hafa góða aðstöðu til að endurreisa þennan fornfræga stað með þeim hætti, að sæmd landsins væri að fullu borgið. Slíkar nefndir starfa bezt, ef þær eru ólaunaðar. Veit ég þetta af reynslu í hátíðamefndinni 1930, Þingvallanefnd, dansk- isíenzku nefndinni, Snorranefndinni og byggingarnefnd Þjóðleikhússins, til að nefna nokkur dæmi. Endurreisn Skálholts þarf að hefjast á vettvangi kirkjumálanna. Þar ætti að gera við kirkjugarðinn með sama einfaldleika og beitt var við þjóðargrafreitinn á Þingvöllum. Næst ætti, haustið 1950, að reisa á dánar- .stað Jóns Arasonar hið snilldarlega minnismerki Ein- ars Jónssonar. Vafasamt er, að heppilegt verði að freista að endurreisa timburkirkju Brynjólfs biskups. Brana- hættan er of mikil. Betra mundi að reisa í Skálholti fallega kapellu í rómönskum eða gotneskum stíl. Sá prestur, sem messar í Skálholti, ætti fortakslaust að eiga þar heima, og er furðulegt, að svo skuli ekki vera. Þá ætti biskup landsins að hafa þar sumarhús og taka þar á móti tignum gestum. Vel færi á, að guðfræðinem- ar þjóðkirkjunnar gætu verið þar á vorin og undir- búið próf sín á þeim sögufræga stað. Þá hafa margir prestar hreyft þeirri tilllögu, að í Skálholti væri hvíld- arheimili presta, bæði ungra og gamalla. Með þessu móti væri Skálholt aftur tengt kirkjunni og að nokkm efnt heit við hinn fræga gefanda, Isleif biskup. Biskuparnir höfðu að öllum jafnaði stórbú í Skál- holti, og svo þarf enn að vera. Þar ætti að vera fyrir- myndarbú og túnrækt mikil. Það er lítt afsakanlegt hirðuleysi, að ekki skuli vera til hér á landi stórbú, þar sem ræktuð eru hin beztu kyn nautpenings og hesta. Skálholt er einkar vel fallinn staður fyrir slíka starfsemi, heimalönd víðáttumikil og ræktarland óþrjót- andi. Þegar lokið er brúargerð á Iðu, geta sunnlenzkir bændur átt auðvelda sókn að Skálholti og fengið þar hin beztu húsdýrakyn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.