Ófeigur - 15.08.1948, Side 62

Ófeigur - 15.08.1948, Side 62
62 ÓFEIGUR VI. Skáld og listamenn. Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að flytja á þessu þingi frv. um framtíðarskipulag á námsstyrkj- um og heiðurslaunum skálda og listamanna. Skai fr\T._ byggt á eftirfarandi stefnuatriðum: 1. Að Alþingi hafi jafnan átta skáld eða listamenn á hálfum launum háskólakennara í Reykjavík. Sá, sem eitt sinn hefur fengið þessi heiðurslaun, held- ur þeim ævilangt, en enginn má fá þessi laun, nema hann sé minnst 45 ára að aldri. Heiðurslaununum úthlutar landsnefnd, og skal einn fulltrúi kosinn af hverri sýslunefnd og bæjarstjóm í landinu. 2. Að Alþingi veiti árlega jafnháa fjárhæð í náms- styrki handa átta skáldum og listamönnum. Mennta- málaráð úthlutar þessum styrkjum árlega. Enginn má fá þennan styrk oftar en þrem sinnum. Greinargerð : Fyrri nálega 60 árum lagði Al- þingi út í það stórræði að veita einu skáldi heiðurslaun á fjárlögum. Sá, sem fyrir þeim heiðri varð, var sr. Matthías Jochumsson. Hann mun þá hafa verið hálf- sextugur og hafði verið þjóðskáld, frá því að hann var nemandi í latínskólanum. Var hér ekki rasað fyrir ráð fram. Bændur í Skagafirði áttu frumkvæði að þessu nýmæli. Leið svo fram um aldamót. Þá komu til sög- unnar þrjú skáid: Þorsteinn Erlingsson, Einar Kvar- an og Jón Trausti. Var um alllanga stund þrálát bar- átta á þingi um verðleika þessara skálda, og mun þeim hafa þótt slíkt mat og endurmat á gildi þeirra fremur óskemmtilegt ævintýri. Þessum deilum lauk á þann hátt, að þremenningamir hélau fenginni viðurkenningu. Eftir fyrra stríðið fjölgaði smátt og smátt í þessari fylkingu, og er nú svo komið, að á annað hundrað manna nýtur mismunandi hárra launa úr ríkissjóði fyrir að iðka skáldskap eða listir. Má segja, að þar sé misjafn sauður í mörgu fé. Þar eru nokkrir mjög merk- ir andans menn, en mikill meiri hluti þeirra, sem nú hafa fengið þessi ríkislaun, eru ekki í neinum sýnileg- um kynnum við lista- eða skáldagyðjuna. Kommúnista- flokkurinn hefur gengið mjög langt í að koma sínum. flokksmönnum á framfæri í þessum efnum. En fleiiji eru án sýnilegra verðleika á þessum launalista en þeir, sem kommúnistar hafa lagt til, þó að kommúnistar hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.