Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 65

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 65
ÓFEIGUR 65 hyggilegt að veita ungum og óráðnum mönnum, enda mjög óvíst, að slíkur stuðningur væri heppilegur skáld- um og listamönnum, sem eru að þroskast og reyna krafta sína. Má segja, að skáldalaun Matthíasar hafi ekki komið fyrr en þjóðin hafði sannfærzt um listamanns- hæfileika hans, og er það fordæmi til eftirbreytni. Sýnilegt er, að ekki hlýðir að láta skáldin sjálf eða listamennina velja hina útvöldu úr sínum hóp. Alþingi hefur fyrir sitt leyti ár eftir ár sýnt í verki, að það telur sér ekki henta að skipta skálda- og listamanna- launum. Hér er lagt til að velja í skiptanefnd góða borg- ara, líkt og þegar kviðdómur er kjörinn. Ef hver sýslu- nefnd og bæjarstjórn velur einn fulltrúa til að dæma með skriflegri atkvæðagreiðslu á hverujm tíma um, hvaða umsækjandi sé hæfastur til að fá heiðurslaun, þá mun sá dómur aldrei vera langt frá skoðun almenn- ings í Iandinu, sem leggur fram féð og á að njóta hinna listrænu verðmæta. Námsstyrki handa ungum skáldum og listamönnum er eðlilegt að fela menntamálaráði til fyrirgreiðslu. Langoftast yrðu þeir styrkir notaðir til námsdvala og ferðalaga eriendis. VII. Lyfjabúðir í Keykjavík. Fyrir nálega 20 árum voru hér í bænum aðeins tvær lyfjabúðir, og þótti almenningi þetta mikið óhagræði. Eg átti þá þátt í, að tveimur nýjum lyfsölum var veitt lejrfi til að stofnsetja nýjar lyfjabúðir. Var þá talið, að bætt væri í bili úr bráðri þörf. En síðan þá hefur höfuðborgin stækkað stórmikið og byggðin orðið miklu dreifðari en þá var. Búa hin nýju úthverfi við mikla nauð í þessu efni. Um mörg undanfarin ár hafa fjöl- margir ungir lyfjafræðingar verið tilbúnir að setja á stofn nægilega margar lyfjabúðir til að bæta úr þörf allra bæjarbúa. Heilbrigðisstjórnin ein hefur ekki skil- ið þessa þörf. Nú vill svo til, að mjög mikill hluti þing- manna á lögheimili í Reykjavík, og þekkja þeir þess vegna til fulls, að í þessari merku grein heilbrigðis- mála er fullkomið einokunarástand, og sést ekki á því, að íslendingum hafi þótt hin gamla einokun fá nægileg- an reynslutíma á hálfri þriðju öld. En ef nauðsynlegt þykir að viðhalda einokunarskipulaginu, að því er snert-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.