Ófeigur - 15.08.1948, Síða 74

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 74
74 ÓFEIGUR XIH. 60 þús. kr. ár ÞjóðleiMiússjóði. Hvað hefur verið gert með 60 þús. kr., sem fyrrver- andi menntamálaráðherra, Brynjólfur Bjarnason, fékk til annarra þarfa en byggingar hússins, að óvilja þjóð- leikhúsnefndar? Óskast sundurliðuð skýrsla um notk- un þessarar f járhæðar. XIV. Flugvallargistihúsið í Reykjavik. Hér á landi eru ekki nema tvö vel útbúin gistihús, sem starfa allt árið: Hótel Borg og Hótel Kea. Þessi fyrirtæki eru stofnsett af tveim áhugamönnum frá Akureyri: Jóhannesi Jósefssyni og Vilhjálmi Þór. At- vinnuvegurinn er nauðsynlegur, en ekki arðvænlegur. Þess vegna hafa efnamenn síðustu ára hvergi á land- inu og jafnvel ekki í höfuðstaðnum lagt út í að byggja og starfrækja gistihús. Hótel Borg var tapfyrirtæki frá 1931—40 og gerir ekki betur en að standa undir sköttum og viðhaldi síðan stríðinu lauk. Hótel Kea mun ekki vera bókfært með hærra verði en myndarlegt tveggja íbúða hús í Reykjavík. Samt er þar ekki um gróða að ræða, en fyrirtækið er til sóma Kaupfélagi Eyfirðinga og Akureyri. Áhugamenn í Reykjavík fundu, hve mikil þörf var á að bæta úr ónógum gistihúsa- kosti í bænum. Þess vegna var með umfangsmikilli lög- gjöf undirbúið, að ríkið, bærinn og Eimskip stofnsettu vandað gistihús í Reykjavík, og skyldi hver af þess- um aðilum leggja fram allt að 5 millj. kr. Með þess- um lögum var tryggt, að fyrirtækið mátti velja úr lóð- um í bænum. En þegar lokið var þessum viðbúnaði, var kreppan komin, og af mörgum ástæðum er sýni- legt, að þessi stórbygging verður ekki reist í bráð. En þörfin fyrir bráðabirgðaúrræði a. m. k. var meira knýj- andi, þar sem byggingu stóra gistihússins var frestað. Á flugvellinum við Nauthólsvík er gistihús, sem Bretar reistu á stríðsárunum handa foringjum sínum og góðum gestum. Þetta gistihús fékk Island að gjöf með flugvellinum. Þar eru svefnherbergi fyrir allt að hundrað gesti, rúmmiklir borðsalir, setustofur, lestr- arherbergi, eldhús, frystiklefar og húsbúnaður, ýmist góður eða sæmilegur. Strætisvagnar ganga úr bænum að þessu gistihúsi á hálftíma fresti. Þegar Áki Jakobs- son tók við flugvellinum, lét hann bæta húsakynnin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.