Ófeigur - 15.08.1948, Side 84

Ófeigur - 15.08.1948, Side 84
84 ÓFEIGUR ráðherra Breta, hvað eftir annað notað hermenn og herbíla til flutnings til að fyrirbyggja almenna hung- ursneyð í flutningaverkföllum. Af þessu má sjá, að ríkisstjórnir borgaranna, kommúnista og krata eru sam- mála um að láta ríkisvaldið vera húsbónda á þjóðar- heimilinu og beita nauðsynlegu valdi í því skjmi. Hér hafa ýmsir af leiðtogum stéttarfélaganna, einkum kom- múnistar, haldið fram þeirri fjarstæðu, að þeim og þeirra stallbræðrum ætti að vera leyfilegt að beita of- beidi til framdráttar baráttumálum sínum. Vel máttu þessir menn þó sjá, að þar sem stallbræður þeirra ráða ríkjum úti í löndum, er verkalýðnum bannað að bera sigurlaunin heim á spjótsoddum. En mótstöðu þess- ara manna má kenna um, að fáeinir stigamenn, útlendir eða innlendir, geta, hvenær sem þeim þóknast, beitt skrílræði við æðstu trúnaðarmenn íslenzka þjóðfélags- ins. Ef unnt á að vera að halda hinu nýstofnaða lýð- veldi lifandi og starfhæfu, verður að gefa ríkisstjórn- inni vald til að vera óháð gegn skrílræði. Til þess þarf að koma á fót skipulegri sjólögreglu og vel þjálfuðum þjóðverði. Er þar átt við sjálfboðaliða, sem ríkisstjórn- in gæti gripið til í þeim sjaldgæfu tilfellum, þegar ofsa- menn gera sig líklega til að beita skrílræði, en ekki lögum, til að koma frarn áhugamálum sínum. I sjólög- reglunni yrðu að vera allir starfsmenn á varðskipum og varðbátum landsins. Skyldi þar vera valinn mað- ur í hverju rúmi og svo vel æft lið, að hver maður í þeirri sveit gæti gegnt foringjastöðu í þjóðverðinum, þegar með þarf. f þjóðverðinum mundi hæfilegt að hafa um 2000 menn á öllu landinu, frá tvítugsaldri og fram undir þrítugt. Þar yrði að gæta mikillar varúð- ar. Þjóðvarðarmenn yrðu að vera fúsir til starfsins, trúir þjóð sinni og vestrænu frelsi. Þeir yrðu að skilja til fulls, að skrílræði er eitur í hverju þjóðfélagi og að sjálfboðastarf þeirra er líftrygging þjóðarinnar gegn yfirvofandi hættu. Sennilega munu sumir menn mæla, að ekki sé leggjandi á unga menn slík byrði án endur- gjalds. Þyngri er herskyldu- og heræfingakvöð ungra manna í öðrum menntalöndum. Dýrt varð mörgum kyn- slóðum ungra manna hér á landi fyrr á öldum, að hið fyrra lýðveldi hafði ekki þjóðverði á að skipa til að halda í skefjum upphlaupsmönnum og skríl, sem fót- um tróð lög og rétt og leiddi margra alda kúgun og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.