Ófeigur - 15.08.1948, Page 91

Ófeigur - 15.08.1948, Page 91
ÖFEIGUR 91 40, var gistihúsrekstur tapatvinna hér á landi, og þeg- ar stríðið skall á, lá við borð, að eigandi Borgar yrði að selja gistihúsið til annarlegs atvinnurekstrar, til að geta staðið í skilum við alla lánardrottna. Á stríðsár- unum var hótelreksturinn arðvænlegur. Mun þá hafa tekizt að borga meginið af stofnskuldunum og koma húsinu og húsbúnaði í gott horf eftir mörg ár, þar sem ekki var komið við nauðsynlegu viðhaldi. Sækir nú aft- ur í sama horf og áður, að gistihúsið gerir ekki betur en að standa undir daglegum útgjöldum og sköttum. Er sýnilegt af núverandi afkomu, að ekki er um að ræða gróða af rekstri gistihússins til nýbygginga og tæpt með viðhaldið. Gistihússatvinnan er svo óarðvæn- leg, að enginn stríðsgróðamaður hefur viljað hætta fé sínu í þann rekstur. Sést þetta bezt hér í höfuðstaðn- um. Þegar peningaflóðið var mest rétt eftir stríðs- lokin, var ríkisstjórnin, bæjarstjórnin og stjórn Eim- skipafélagsins svo sannfærð um, að enginn einstakur maður vildi hætta fé í gistihúsbyggingu í Reykjavík, að þessir þrír aðilar afréðu að byggja saman stórt ný- tízku gistihús í höfuðstaðnum, þó að það kostaði 15 milljónir króna og yrði að taka mestallt féð að láni. En áður en nokkuð var framkvæmt í þessu efni, var stríðsgróðinn horfinn og stóra hótelbyggingin stöðvuð um ótiltekinn tíma. Um sama leyti gáfu Bretar ís- lenzku þjóðinni hermannagistihúsið á flugvellinum í Vatnsmýrinni með ágætum húsbúnaði og 100 sængum. Ríkið starfrækti þetta gistihús í nokkra mánuði og hafði þá tapað 400 þús. kr. á rekstrinum, auk þess að munir hússins höfðu stórlega gengið úr sér. Stjórnin leigði nú mjög vel færum veitingamanni gistihúsið með vægum kjörum, en hann tapaði líka, þó að lítið væri í samanburði við hið fyrra tjón. Er nú helzt von um, að Ferðaskrifstofa ríkisins freisti að starfrækja þetta gistihús og beita meiri sparsemi en áður tíðkaðist. Þessi dæmi sýna, hvílíkan greiða Jóhannes Jósefsson gerði islenzka ríkinu rneð því að verja aleigu sinni til að reisa eina gistihúsið, sem höfuðstaðarbúar, ríkisstjórn og bæj- arstjórn geta leitað til með gesti, þegar mest á reynir. Engir aðrir ,,prívatmenn“ virðast vilja leggja fé og orku í þennan atvinnurekstur. Þrír sterkustu aðilar í Ia,ndinu taka höndum saman til að gera ennþá stærra -átak í þessu efni en eigandi Borgar og samvei’kamenti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.