Ófeigur - 15.08.1948, Page 94

Ófeigur - 15.08.1948, Page 94
94 ÓFEIGUR að halda við hreyfanleika stofnunarinnar. Með því að stækka Hótel Borg um 30 herbergi, er hægt um vik að taka frá á tiltekinni hæð herbergi, sem þingmenn eiga rétt á meðan þing starfar. Þau gætu á ýmsan hátt að húsbúnaði verið sniðin efti þörfum þingmanna. Þeim gæti fylgt setustofa, sem þingmenn einir ættu aðgang að, o. s. frv. Ég hygg, að með tillögu þeirri, sem hér er borin fram, sé bent á einu færu leiðina til að tryggja Reykja- vík viðunandi umbót á hótelmáium borgarinnar og utan- bæjarþingmönnum vetursetustað, meðan Alþingi starf- ar, þar sem þeir njóta aðbúðar, sem gerir þeim 'fært að vinna að mikilvægu verki. Hvað snertir aðstöðu Jóhannesar Jósefssonar, hef ég ekkert umboð frá honiun til að hreyfa þessu máli. En mér var kunnugt um, þegar hann byggði gisti- húsið, að hann hefði mikinn hug á að bæta við norður- álmu, en þá skorti hann og ríkið þann fjárstyrk, sem með þurfti. Mér þykir sennilegt, að hann muni enn hafa löngun til að ljúka þessu verki, en reynslan mun hafa kennt honum, eins og öðrum samborgurum hans, að nú er ekki álitleg atvinna að reisa gistihús án samstarfs við það mannfélag, sem þarfnast sérlega þess háttar framkvæmda. Með þessari tillögu vil ég benda þingi og stjórn á leið, sem að líkindum er fær, til að hér starfi tiltölulega gott hótel og utanbæjarþingmenn finni, að þeir hafa í Reykjavík fast land undir fótum, engu síð- ur en stallbræður þeirra, sem heima eiga í bænum. XXVI. ÐrykSíjumaisiiaheimili og Skálholtsskóli. 1. Hælið í Kumbaravogi: a. Hver var stofnkostnaður, að því er snertir fast- eignir og áhöld? b. Hve margir sjúklingar komu á hælið til vistar, og hver var dagkostnaður á mann? c. Hvaða nefnd og forstöðumenn stýrðu hælinu? d. Hvað hefur ríkið fengið fyrir framlagðan kostn- að sinn í Kumbaravogi? 2. Hælið í Kaldaðarnesi: a. Hve mikið greiddi ríkið fyrir Kaldaðames? b. Hve mikið hafa Bretar greitt fyrir afnot og skemmdir á jörðinni?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.