Ófeigur - 15.08.1948, Page 106

Ófeigur - 15.08.1948, Page 106
106 ÖFEIGUR Urignr blaðamaður, sem hafði lengst af æskuárum sín- um barizt við hættulegan sjúkdóm, fellur í valinn frá fátækri og einstæðri móður. Haildór hyggur sig þess um kominn að setjast í sæti hins æðsta dómara og dæma hart. Faríseatár hans var eina huggunin, sem móðirin flutti heim með sér frá gröfinni. Blaðamenn undu framkomu Halldórs svo illa, að þeir héldu fund til að gefa honum ráðningu. Bjóst hann við að vera rekinn, en þegar til kom, þótti brot hans svo einstakt, að sama yfirsjón mundi aldrei koma fyrir annan mann. Fyrr á árum var því við brugðið, að Tíminn kynni öðrum blöðum betur að skilja við fallna samferðamenn. Nú er náð yztu takmörkum hinum megin, eins og í öðru. * Þær furðulegua fréttri berast nú úr stjórnarskrár- nefnd, að Eysteinn láti Haildór frá Kirkjubóli yfir- gefa afstöðu flokksins í kjördæmamálinu. Nú bíður Framsókn um að eins manns kjördæmin verði lögð niður og viðhafðar hlutfallskosningar í stórum kjör- dæmum. Sýnilega er nú hætt að treysta á annað en slæðingsfylgi, líkt og það sem kommúnistar lifa á. Hverju verður hægt að kasta næst fyrir borð? # Hornaf járðarför Hermanns var fremur ógiftusamleg. Samvinnuhátíðin, sem hann heiðraði með óboðinni nær- veru, hófst með guðsþjónustu. Hermann gekk um gólf úti á túni, meðan messað var, og ræddi við þá menn, sem mest langar til að fella Pál þingmann úr sessi. Þótti þetta háttalag bera vott um litla háttvísi. Þegar kom á fundinn, réðist Hermann á ríkisstjórnina fyrir að hjálpa fjárbrallsmönnum að geyma 130 milljónir á laun erlendis. Fékk Eysteinn þarna vel útilátna sneið fyrir að vera í stjórn, sem legði stund á yfirhylming- ar. Kommúnistar tóku geip Hermanns sem goðsvar og birtu stórar fyrirsagnir um svik og pretti auðmanna, sem stæðu undir verndarvæng stjórnarinnar. Hélt Hermann í fyrstu áfram dylgjum, líkt og kunnugt er úr blöð- unum. En næsta dag var ölið runnið úr könnu kommún- ista. Þá drógu Þjóðviljamenn Hermann sundur í háði og spurðu, hverskonar formaður það væri, sem ekki þyrði að koma fram með stórmál í miðstjórninni eða því blaði, sem kallað er að hann stýri. 1 stað þess færi hann austur í Skaftafellssýslu og hefði þar uppi málróf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.