Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 24

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 24
og sveitarfélaganna. Slíkum skólum kynntumst við einnig í Finnlandi, þar á meðal nýjum og glæsilegum verslunar- skóla í Lahti. Urðum við satt að segja heilluð af þeim skóla, skipulagi hans öllu og þá alveg sérstaklega tækja- búnaði. Hér var skóli almennrar verslunarmenntunar og svaraði að flestu leyti til þeirra hugmynda, sem hægt var að eignast glæsilegastar um þess konar menntastofnun. Hitt duidist ekki, að finnsku samvinnuskólarnir voru vönduð og íburðarmikil skólasetur. Á tvennt var lögð sér- stök áhersla: Annað var að gera skólana að stórum heim- ilum, þar sem nemandinn átti athvarf og skynjaði að leit- ast væri við að búa honum sem bestan samastað. Sérstakar konur, húsmæður skólanna kallaðar, báru ábyrgð á skóla- heimilinu og settu mikinn og sérstæðan svip á stofnanirnar. Hitt var svo að búa með einstæðum hætti að hinum félags- lega þætti skólastarfseminnar. Var litið svo á, að hinn fé- lagslegi þáttur væri að engu leyti ómerkari heldur en hinn fræðilegi eða sérfræðilegi. Gestum frá fslandi kom þetta hvort tveggja nokkuð á óvart og það hafði a. m. k. djúp- stæð áhrif á okkur, mig og konu mína. Litum við svo á, að hér væri um tvo óvenjulega þætt.i í skólastarfi að ræða, en sjálf höfðum við um nær áratug átt heima á merku skóla- setri á íslandi, þar sem einmitt var ’neimavistarskóli á f ramhaldsskólastigi. Um fund skólastjóra samvinnuskóla Evrópu, þann, er haldinn var í Finnlandi í júlí 1955, mætti skrifa langt mál, þótt ekki verði það gert hér, enda snertir það aðeins óbeint verkefni mitt í þessari ritsmíð. Ég kynntist á fundi þessum miklum skólamönnum og lærdómsmönnum. Einn ber þó hæst í endurminningunni, Harald Elldin, skólastjóri sænska samvinnuskólans Vár gárd í Saltsjöbaden. Segja má, að Harald Elldin hafi fyrstur orðið til að taka upp hina nýju stefnu, sem ég hef lítillega !ýst, í skóla sínum. Til þess lágu stjórnmálalegar og þjóðfélagslegar ástæður. Tekist hafði í Svíþjóð fyrr og betur en nokkurs staðar annars staðar að tryggja stöðu verslunarmenntunarinnar í landinu. Sam- vinnusamtökin sænsku höfðu átt sinn mikla þátt í þeirri 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.