Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 35
Jón Hallgrímsson. Sat, SVS 1921—23. F. 30.
9. 1903 að Reykhúsum í Hrafnagilshreppi,
Eyjafirði, og ólst upp þar. For.: Hallgrímur
Kristinsson, forstjóri Sambands ísl. sam-
vinnufélaga, f. 6. 7. 1876, d. 30. 1. 1923, og
María Jónsdóttir, f. 19. 8.1874, d. 2. 6.1954.
Vann við bú móður sinnar að Reykhúsum
1923—31. Var starfsmaður S.l.S. í Rvík
1931—42, en fluttist þá að Reykhúsum og
var bóndi þar 1944—72. Var í hreppsnefnd
1954—62. 1 stjórn sjúkrasamlags og fleiri
félaga í nokkur ár. Bróðir, Kristinn Hall-
grímsson, sat skólann 1921—23 og systir,
Sigríður Hallgrímsdóttir, 1922—23.
Kristinn Theodór Hallgrímsson. Sat SVS
1921—23. F. 12. 5. 1905 að Reykhúsum í
Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. For.: Hall-
grímur Kristinsson, fyrsti forstjóri Sam-
bands ísl. samvinnufélaga, f. 6. 7. 1876, d.
30. 1. 1923, og María Jónsdóttir, f. 19. 8.
1874, d. 2. 6. 1954, bæði Eyfirðingar. Fyrra
nám eingöngu barnaskóli og tungumála-
nám í einkatímum. Lauk ekki prófi úr Sam-
vinnuskólanum, þar sem hann hvarf heim
að Reykhúsum til bústarfa. Hóf störf hjá
S.I.S. 1924 og hefur unnið þar alla tíð síð-
an. Fyrst á skrifstofu þess í Rvík 1924—25,
þá í Leith í Skotlandi 1925—27, gjaldkeri
í Rvík 1927—48, síðan í Leith og London,
lengst af sem gjaldkeri og bókari, 1948—66,
bókari á Reykjavíkurskrifstofunni 1966—
76. Bróðir, Jón, sat skólann 1921—23 og
svstir, Sigríður, 1922—23.
31