Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 39
1933
Andrés Wendel. Sat SVS 1931-33. F. 6. 6.
1907 á Þingeyri við Dýrafjörð og ólst upp
þar. For. : Hermann Wendel frá Þýskalandi,
málarameistari, og Ólína Ólafsdóttir frá
Dýrafirði. Maki 1. 10. 1938: Borghild S.
Wendel, f. 26. 4. 1908, frá Noregi. Börn:
Linda, f. 10. 1. 1940, Marianna, f. 21. 2.
1943. Hefur siðan 1933 unnið almenn verka-
mannastörf.
Anna Guðbjörg Björnsdóttir. Sat SVS
1932-33. F. 15. 12. 1914 í Stavanger í
Noregi og ólst upp í Haugasundi þar í
landi. For.: Björn Sigurbjörnsson frá Ein-
arsstöðum í Kræklingahlíð, umsjónarmað-
ur í Rvík, og Maiene Johannesdatter, fædd
Hop. Maki 7. 9. 1940: Baldur Kolbeinsson,
f. 1. 1. 1914 í Rvík, vélstjóri. Börn: Björn,
f. 9. 5. 1942, dagskrárstjóri, Kolbeinn, f.
14. 10. 1944, sjúkraliði, Baldur, f. 24. 12.
1949, sjúkraliði, Bragi Sigurður, f. 28. 12.
1952, rafvirki. Vann í Smjörhúsinu Irma
í þrjú ár og hjá KRON til 1942, hefur síðan
stundað húsmóðurstörf. Bróðir, Björn, sat
skólann 1930—31.
35