Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 45
Ellingsen og versluninni Brynju 1933—34.
Á skrifstofu Kf. Rvikur 1934—37 og á skrif-
stofu KRON 1937—39. Kaupfélagsstj. við
Kf. Suður-Borgfirðinga á Akranesi 1939—
42, vann hjá KRON 1942—43, kaupfélags-
stj. Kf. Austfjarða á Seyðisfirði 1943—48
og kaupfélagsstj. Kf. Vestmannaeyja 1948
—1950. Vann á skrifstofu KRON 1950—54,
en gerðist þá skrifstofustj. hjá STEF og
var það til dauðadags. Hann lagði mikla
stund á ritstörf og skrifaði einkum smá-
sögur. Tók þátt í félagsstarfi rithöfunda og
átti sæti í stjórn Rithöfundafélags Islands
um tíma. Bækur: Maður kemur og fer,
1946, Mens Nordlyset danser, 1949, ásamt
Þorsteini bróður sínum, Ekki veistu, 1953,
Fjögur augu, 1957, Trúnaðarmál, 1960, 1
Ijósaskiptunum, 1961, Hornasinfónía, 1963,
Tylftareiður, 1965, Grannar i glerhúsi,
1968. Þýðingar: Dalurinn, eftir Þorstein
Stefánsson, Ungfrú Stockmann, eftir Astrid
Stef. Auk þess birtust eftir hann ljóð í
blöðum og tímaritum og mikill fjöldi
greina. Systkini hans sátu í skólanum,
Björn 1930—32, og Margrét 1936—38.
Friðrik Friðriksson. Sat SVS 1931—33.
F. 14. 2. 1911 í Súðavík og ólst upp þar.
For.: Friðrik Guðjónsson úr Eyjafirði,
skólastjóri við barnaskóla Súðavíkur og
síðar simstöðvarstjóri þar, og Daðína
Hjaltadóttir úr Súðavík. Maki 4. 11. 1939:
Kristín Samúelsdóttir, f. 18. 8.1913 í Hnífs-
dal. Börn: Daðína Rannveig, f. 25. 7. 1940,
húsmóðir, Guðrún, f. 2. 9. 1942, húsmóðir,
Selma Amalía, f. 9. 8. 1951, fóstra. Kfstj.
41