Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 48
Guðfinna B. Þorvaldsdóttir. Sat SVS 1932
—33. F. 12. 2. 1912 í Hrísey á Eyjafirði og
ólst upp þar, d. 6. 5. 1978. For.: Þorvaldur
Jónsson, f. 10. 9. 1875 að Hofi í Svarfaðar-
dal, d. 11. 11. 1941, trésmiður og fiskimats-
maður í Hrísey, og Kristín Einarsdóttir, f.
11. 9. 1880 að Hamarsseli í Hamarsf., S.-
Múl., en uppalin að Geithellum í Álftaf., d.
10. 1. 1968. Maki 18. 10. 1936: Egill Júlíus-
son, f. 11. 3. 1908 á Dalvík, fyrrv. útgerðar-
maður og framkvæmdastj. á Dalvík. Stund-
aði nám í barna- og unglingaskóla í Hrísey.
Vann að málefnum Slysavarnafélags
Islands og var formaður kvennadeildar
Slysavarnafélagsins á Dalvík í nokkur ár.
Bróðir, Filippus Þorvaldsson, sat skólann
1929-31.
Guðlaugur Stefánsson. Sat SVS 1932—33.
F. 12. 8. 1916 í Vestmannaeyjum og ólst
upp í Gerði í Eyjum. For.: Stefán Guð-
laugsson, skipstjóri og útvegsbóndi frá
Gerði í Vestmannaeyjum, og Sigurfinna
Þórðardóttir frá Hellum í Mýrdal. Bjuggu
þau allan sinn búskap að Gerði í Vest-
mannaeyjum. Maki 31. 5. 1941: Guðný
Laufey Eyvindsdóttir, f. 19. 12. 1917 í
Vestmannaeyjum og uppalin þar. Börn:
Guðfinna Lilja, f. 14. 10. 1948. Fósturdótt-
ir: Inga Þórarinsdóttir, f. 14. 11. 1946, báð-
ar húsmæður í Vestmannaeyjum. Starfaði
í Útvegsbanka Islands í Vestmannaeyjum
1934 til 1948 nema árið 1946 við störf
í banka í London. Var framkvstj. Bæjar-
útgerðar Vestmannaeyja 1948—1954. Hóf
þá eigin útgerð og einnig rekstur umboðs-
44