Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 49
og heildverslunar, sem eftir gos 1973 hefur
starfað í Reykjavík.
Guðmundur Vilhjálmur Hjálmarsson. Sat
e. d. SVS 1932-33. F. 10. 8. 1909 að Ljóts-
stöðum í Laxárdal, S.-Þing., og ólst upp
þar. D. 1973. For.: Hjálmar Jónsson, bóndi
á Skútustöðum, og Áslaug Torfadóttir frá
Ólafsdal. Maki 31. 8. 1957: Margrét Rögn-
valdsdóttir, f. 30. 10. 1935, frá Ólafsdal í
Dalasýslu. Börn: Rögnvaldur, f. 31. 10.
1958, Áslaug, f. 28. 8. 1960, Sigríður, f. 2.
4. 1965. Lauk prófi frá Laugum í S.-Þing.
Nam við Minnesota háskóla í Bandaríkj-
unum 1945—46. Var skrifststj. hjá lögreglu-
stj. í Rvík 1934, blaðam. við Nýja Dagbl.
1935—37, á skrifstofu Skipaútgerðar ríkis-
ins 1937—39, vann í Landsbanka Islands
1939—44. Árin 1944—47 við nám og störf
í Bandaríkjunum, var aðaldagbókari hjá
SlS 1947—57, kaupfélagsstj. við Kf. Saur-
bæinga 1957—1973. Hann var formaður
undirbúningsnefndar að stofnun Samb.
ungra framsóknarmanna 1935 og fyrsti
ritari þess, var í ritstjórn Hlyns, félagsrits
samvinnustarfsmanna, á fyrstu árum þess,
var um árabil formaður Framsóknarfélags
Dalasýslu og tók þátt í fleiri félagsstörfum
þar um slóðir. Var einn af frumkvöðlum
að stofnun Fóðuriðjunnar h.f. í Dalasýslu
og formaður hennar fyrstu árin. Bræður
sátu skólann, Karl Hjálmarsson, 1923—24,
og Ragnar H. Ragnar, 1919—1920.
Guðmundur Ludvigson. Sat e. d. SVS
1932—33. F. 20. 1. 1916 á Isafirði og ólst
upp þar. For.: Ludvig A. Einarsson, mál-
45