Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 56
enn hluta vinnu. Vann að félagsmálum
F.U.J. og stjórnarmaður og formaður um
tíma. Veiktist af berklum 1948 og gekk þá
í S.l.B.S. og var kosinn í stjórn Reykjavík-
urdeildar þeirra samtaka 1950, í stjórn
Reykjalundar 1953—56, stjórnarformaður
Múlalundar 1957—62, í stjórn S.l.B.S. frá
1956 og stjórnarformaður frá 1974. For-
maður stjórnar Lífeyrisþega Starfsmanna-
félags ríkisstofnana frá stofnun þeirra sam-
taka 1976, til 1978.
Kjartan Ólafsson. Sat SVS 1931—33. F. 17.
2. 1913 að Strandaseli í ögurhreppi, N.-ls.
For.: Ólafur Kr. Þórðarson, bóndi að
Strandaseli, og Guðrún Hafliðadóttir.
Maki 14. 5.1935: Kristjana Guðrún Bjarna-
dóttir, f. 11. 11. 1911. Börn: María Erla, f.
30. 1. 1936, bóksali, Bolli, f. 31. 8. 1937,
bæjarstj. á Isafirði, Einar, f. 18. 10. 1941,
deildarstj. hjá SlS, Guðríður, f. 19. 11.
1948, skrifstofustúlka og húsmóðir, Hall-
dór, f. 22. 11. 1951, skrifstofumaður. Lauk
prófi frá Héraðsskólanum að Laugarvatni.
Var verslunarstj. um 20 ára skeið að loknu
námi, fyrst hjá Kf. Árnesinga á Selfossi og
síðar Kf. Hafnfirðinga. Starfsmaður Sam-
vinnubanka Islands frá stofnun hans, síð-
ustu ár sem fulltrúi. Hefur starfað mikið
að bindindismálum, fyrst í ungmennafé-
lögum í N.-ls. og í Árnessýslu og síðar
gegnt ýmsum störfum innan Góðtemplara-
reglunnar. Tók sæti í framkv.nefnd Stór-
stúku Islands 1961 og stórritari frá 1963
og framkvæmdastj. Stórstúku Islands sama
ár. Verið fulltrúi IOGT á mótum og þing-
52