Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 57
um erlendis. Hefur kynnt sér bindindis-
starfsemi í löndum Norður-Evrópu og sótt
þar námskeið. Er í stjórn Norræna bind-
indissambandsins.
Ólafur Valdimarsson. Sat SVS 1931—33.
F. 4. 3. 1908 að Sóleyjarbakka í Árnes-
sýslu og ólst upp þar. For.: Valdimar
Brynjólfsson, bóndi á Sóleyjarbakka, og
Helga Pálsdóttir, ættuð af Eyrarbakka.
Stundaði nám við Héraðsskólann að Laug-
arvatni. Tók próf frá Kennaraskólanum
1935. Vann til 1953 við kennslu og verka-
mannavinnu, en hefur síðan stundað bif-
reiðaakstur.
Petra Ástrún Jónsdóttir Sívertsen. Sat SVS
1931—33. F. 24. 3. 1915 að Mælifelli í
Skagafirði, en ólst upp á Sauðárkróki.
For.: Jón Sigfússon, deildarstj. Kf. Skag-
firðinga, frá Mælifelli, og Jórunn Hannes-
dóttir frá Skíðastöðum í Lýtingsstaðahr.
í Skagafirði. Maki I 26. 10. 1941: Sveinn
Steindórsson frá Hveragerði, d. 3. 2. 1944.
Maki II 16. 5. 1948: Marteinn Sívertsen,
f. 10. 11. 1912 að Sjávarborg í Skagafirði,
húsasmiður, en hefur kennt við Ármúla-
skóla, gagnfræðaskóla verknáms, frá stofn-
un hans eða í um 20 ár. Verslunarstörf
hjá Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, 1934—
41, en síðan húsmóðir.
Randver Sæmundsson. Sat SVS 1931—33.
F. 2. 11. 1910 að Hringverskoti i Ólafs-
firði, d. 1970. For.: Sæmundur Jónsson,
53