Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 61
1934—35, starfsmaður Kf. Hellissands 1935
—36, sölumaður hjá Kristjáni G. Gíslasyni
& Co. h.f. 1936—45, hjá Kf. Patreksfjarðar
1945—48, sjómaður 1948—51, verslunar-
stjóri og síðar fulltrúi við verslun V. Ó.
J. á Patreksfirði 1951—64. Kennari við
Vistheimili ríkisins 1964—69. Fulltrúi
sýslumanns Barðastrandarsýslu 1969—72,
hefur síðan verið starfsmaður Olíufélags-
ins Skeijungs h.f. Hefur starfað að ýmsum
félagsmálum.
Unnur Helgadóttir. Sat SVS 1930—31 og
óreglulegur nem. 1932—33. F. 10. 9. 1911
að Hjörsey í Hraunhreppi, Mýrasýslu, og
ólst upp þar til 10 ára aldurs, en síðan í
Rvík. D. 17. 3. 1958. For.: Helgi Guðmunds-
son, bóndi i Hjörsey og síðar verkamaður
í Rvik, og Jóhanna Ólöf Jónatansdóttir.
\rann við afgreiðslustörf hjá verslun
Ámunda Árnasonar í Reykjavík 1933—45
og síðan skrifstofustúlka hjá Landssam-
bandi iðnaðarmanna 1945—57.
Þórarinn Þórarinsson. Sat SVS 1931—33.
F. 19. 9. 1914 i Ólafsvík og ólst upp þar.
For.: Þórarinn Þórðarson, f. 10. 6. 1886,
d. 10. 2. 1914, sjómaður í Ólafsvík, og
Kristjana Magnúsdóttir, f. 14. 11. 1884, d.
14. 9. 1968, frá Innri-Ásláksstöðum á-
Vatnsleysuströnd. Maki 3. 9. 1943: Ragn-
heiður Vigfúsdóttir, f. 19. 4. 1920, frá
Geitagerði í Fljótsdal. Börn: Helga, f. 3.
11. 1943, húsmóðir í Rvík, Þórarinn, f. 20.
10. 1949, fulltrúi hjá Olíufélaginu h.f.,
57