Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 63
unarkona. Börn: Erna, f. 9. 4. 1939, húsm.
og skrifstofustúlka, Bergur, f. 12. 7. 1942,
skrifstofustj. hjá Hagtryggingu, Þórhild-
ur, f. 25. 3. 1945, menntuð í leiklist og ball-
ett, m. a. í London og hefur starfað mikið
að ieikstjórn, Eggert, f. 18. 7. 1952, í tón-
listarnámi. Var 15 ár framkvæmdastj. Ol-
íuverslunar Islands á Isafirði og einnig um-
boðsmaður þar fyrir Skipaútgerð ríkisins,
Loftleiðir o. fl. Skrifstofustj. hjá Áburðar-
verksmiðjunni í 12 ár, nokkur ár með
Byggingarfélag Björns Péturssonar, en
stundar nú verðbréfaverslun. Stundaði og
vann að íþróttum á Isafirði, einkum skíða-
íþróttum og innanhússíþróttum. Hefur haft
mikinn áhuga á ferðamálum, var einn af
stofnendum Loftleiða h.f. og í stjórn þeirra
fyrstu 10 árin. Stofnaði og rak um hríð
ferðaskrifstofuna Ferðamiðstöðin. Hefur
jafnan haft mikinn áhuga á tónlist, en
ólærður í þeirri grein. Bræður sátu skólann,
Sigurjón Guðmundsson, 1927—28, og Frí-
mann Guðmundsson, 1936—38.
59