Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 64
1943
Áslaug Sveinsdóttir. Sat SVS 1941—43-
F. 30. 4. 1923 að Hvítsstöðum í Álftanes-
hreppi í Mýrasýslu, en ólst upp í Borgar-
nesi. For.: Sveinn Skarphéðinsson, bóndi að
Hvítsstöðum og síðar verkamaður í Borg-
arnesi, og Sigriður Kristjánsdóttir sauma-
kona. Maki 14. 6. 1947: Jón Valberg Júlí-
usson, f. 18. 8. 1918 að Hítarnesi, af-
greiðslumaður og bifreiðarstj. hjá Olíufé-
laginu h.f. í Borgarnesi. Börn: Júlíus, f. 9.
6. 1949, bifreiðarstj. hjá K.B.B., Garðar
Sveinn, f. 5. 5. 1953, bifreiðarstj. hjá
K.B.B., Ólafur Þór, f. 2. 2. 1958, við nám
í bifvélavirkjun, Ásberg og Hrefna Bryndís,
f. 13. 8. 1964. Stundaði nám í Unglinga-
skóla Borgarness. Vann hjá Kf. Borgfirð-
inga 1943—47, síðan stundað húsmóður-
störf, er vinnur nú jafnframt hjá Prjóna-
stofu Borgarness.
Bárður Friðgeir Sigurðsson. Sat SVS 1941—
43. F. 15. 7. 1921 í Reykjavík og ólst upp
þar. For.: Sigurður K. Bárðarson sjóm.,
frá Bolungarvík, og Ingibjörg Jónsdóttir
frá Eyri við Seyðisfjörð í N.-Isafjarðar-
sýslu. Maki 24. 1. 1945: Fanný Erna Þor-
steinsdóttir, f. 24. 1. 1927, d. 22. 3. 1956,
60