Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 72
byggingarnefnd Hafnarfj., form. kirkju-
garðsstjórnar Hafnarfj. um árabil, form.
Lionsklúbbs Hafnarfj. 1974—75, átt sæti í
stjórn Framsóknarfélags Hafnarfj. síðustu
tvo áratugi, formaður þess frá 1973.
Kjartan Reynir Jóhannsson. Sat SVS 19Jfl
—48. F. 17. 6. 1924 á Dalvík og ólst upp
þar. For.: Jóhann Jóhannsson, húsasmiður
og útgerðarmaður úr Svarfaðardal, og
Þorláksína Valdimarsdóttir úr Svarfaðar-
dal, húsmóðir. Maki 24. 9. 1948: Anna Þóra
Ingimarsdóttir, f. 9. 2. 1929 á Akureyri,
ættuð af Ströndum og úr Hreppum. Börn:
Kjartan örn, f. 18. 6. 1949, forstj. Asíu-
félagsins, Elín, f. 26. 3. 1955, við nám í
arkitektúr við Kaupmannahafnarháskóla.
Var við nám í Unglingaskóla Dalvíkur.
Stundaði nám árið 1955 við háskólann í
Cambridge í Englandi og lauk þaðan
Diploma of Business Administration. Starf-
aði sem gjaldkeri og bókhaldari við Prent-
smiðjuna Eddu 1943 til hausts 1945, hóf þá
störf á Akureyri við bókhald hjá Prent-
smiðju Björns Jónssonar og Bókaverslun-
inni Eddu 1945—46. Varð í febrúar 1946
bókari og gjaldkeri hjá Ræsi h.f. í Rvík og
vann þar til 1948, en um haustið það ár
varð hann framkvæmdastj. hjá Bifreiða-
verkstæðinu Þórshamar á Akureyri til árs-
byrjunar 1955. Gerðist í ársbyrjun 1956
meðeigandi og starfsmaður hjá Kristni
Guðnasyni í Rvík og vann þar til hausts
1958, en hélt þá til Austurlanda til könn-
unar á stofnun félags um kaup á útgerðar-
vörum frá Asíulöndum og í janúar 1959
68