Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 74
1959, nemi, Anna Soffía, f. 23. 4.1962, nemi.
Tók próf t'rá Laugaskóla í S.-Þing. Vann
um tíma hjá Kf. Langnesinga á Þórshöfn
við afgreiðslu og skrifstofustörf, hjá Kf.
Hvammsfjarðar í Búðardal sem bókhald-
ari og hjá endurtryggingadeild Bruna-
bótafélags Islands. Stofnar árið 1953 um-
boðs- og heildverslunina K. Þorsteinsson
& Co. h.f. og rak hana ásamt meðeiganda
til ársins 1965, en seldi þá sinn hlut. Hóf
vorið 1966 störf hjá verktakafyrirtækinu
Fosskraft., sem þá var nýstofnað og ann-
aðist byggingu Búrfellsvirkjunar. Annað-
ist þar innl. og erl. greiðslur, innkaup á
ísl. vörum og iaunagreiðslur og umsjón er-
lendra starfsmanna. Þegar Búrfellsvirkjun
lauk, hóf hann störf hjá Istak h. f. og
starfaði þar meðan byggð var vatnsmiðl-
un í Þórisvatni. Hefur síðan 1974 starfað
sem bókari hjá Timburverslun Árna Jóns-
sonar & Co. h.f.
Lárus Þórarinsson. Sat. SVS 19Jfl—Jf3. F. 10.
10. 1924 í Reykjavík. For.: Þórarinn Kjart-
ansson og Guðrún Danielsdóttir. Maki 21.
3. 1947: Álfheiður Einarsdóttir, f. 1. 8.
1928. Börn: Kristín, f. 30. 10. 1946, tækni-
fræðingur, Ásthildur, f. 5. 6. 1949, tækni-
teiknari, Erna, f. 10. 4. 1951, við nám í
læknisfræði í Bandaríkjunum, Einar, f. 27.
4. 1952, við nám í landbúnaðarfræðum við
Cornell háskóla í Bandaríkjunum, Álfheið-
ur Kristveig, f. 31. 3. 1956, að hefja nám
í Háskóla Islands, Kristín Rúna, f. 6. 6.
1965, nemi. Nam flugumferðarstjórn hjá
breska flughernum á Reykjavíkurflugvelli
70