Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 75
veturinn 1945—46, framhaldsnám í Bret-
landi 1948 og Bandaríkjunum 1954. Var
skrifstofumaður hjá Olíustöðinni í Hval-
firði 1944—45. Skipaður varðstjóri við flug-
stjórnarmiðstöðina í Rvík 1947 og starfað
þar síðan.
Lúðvík Jónsson. Sat SVS 1942-43. F. 29.
10. 1923 á Djúpavogi. For.: Jón Sigurðsson,
kaupfélagsstj. á Djúpavogi, og Sigurbjörg
Lúðvíksdóttir, bæði ættuð af Austurlandi.
Maki 20. 9. 1952: Guðfinna Elentínusdótt-
ir, f. 14. 5. 1930 í Keflavík. Börn: Hörður,
f. 1953, Anna, f. 1954, Gunnar, f. 1957,
Erna, f. 1961, Helga, f. 1967. Stundaði nám
við Héraðsskólann að Laugarvatni. Lagt
stund á sjómennsku og verslunar- og skrif-
stofustörf hjá ýmsum fyrirtækjum eftir
skóla. Hefur síðustu ár verið framkvæmda-
stj. Isafoldarprentsmiðju h.f. Systir, Ragn-
hildur Jónsdóttir, sat skólann 1944—46.
Margrét Fjóla Guðmundsdóttir. Sat SVS
1941-48. F. 3. 12. 1923 að Hóli í Sæmund-
arhlíð í Skagafirði, ólst upp að Steinholti
í Skagafirði og flyst 14 ára til Rvíkur. For.:
Guðmundur Ari Gíslason, bóndi og kenn-
ari, fæddur í Geitagerði í Skagafirði, og
Sigríður Gísladóttir frá Sunnuhlíð, áður
Koti í Vatnsdal, A.-Hún. Maki 13. 5. 1945:
Ingólfur Jónsson, f. 28. 10. 1918 að Kvenna-
brekku í Dölum og ólst upp þar og að Prest-
bakka í Strandasýslu, kennari og rithöf-
undur, kaupfélagsstj. á Borðeyri 1945—46.
Börn: Ómar, f. 27. 11. 1945, kennari og nú
71