Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 79
Tárna Folkhögskola í Svíþjóð 1946, stúdent
frá M. A. 1950, B. A.-próf frá Háskóla ís-
lands í íslensku, alm. bókmenntasögu og
sænsku 1973, er nú við nám í íslenskum
bókmenntum til kandídatsprófs við Háskóla
Islands. Hefur unnið við verslunar- og
skrifstofustörf hjá Bókaverslun Jónasar
Tómassonar á Isafirði 1941—49, KEA á
Akureyri 1949—52, Heildv. L. Storr og H.
Þorsteinsson í Rvík 1952—54, Iðnaðarmála-
stofnun Islands 1954—59. Ritari Rótarý-
klúbbs Rvíkur 1961—71, Alþingisritari
1967—71, ritari „Þjóðhátíðarnefndar 1974“
1969—74, í úthlutunarnefnd viðbótarrit-
launa 1973—74, íslenskukennari við Mynd-
lista- og handíðaskóla Islands 1973—77,
framkvæmdastj. Rithöfundasambands Is-
lands frá 1975 til dagsins í dag.
Sigríður Guðmundsdóttir Ilagalín. Sat SVS
1942—^3. F. 7. 12. 1926 í Voss i Noregi, en
ólst upp á ísafirði. For.: Guðmundur Gísla-
son Hagalín, rithöfundur frá Lokinhömr-
um, V.-Is., og Kristín Jónsdóttir frá Hvanná
á Jökuldal. Maki I: Óiafur Ágúst Ólafsson
verslm. Þau slitu samvistum. Maki II 1. 2.
1962: Guðmundur Pálsson, f. 22. 8. 1927
á Bolungarvík, leikari. Börn: Kristín Ólafs-
dóttir, f. 19. 6. 1949, fulltrúi, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, f. 30. 3. 1965, nemi. Tók
próf frá Gagnfræðaskóla Isafjarðar. Stund-
aði leiklistarnám við Leiklistarskóla Þjóð-
leikhússins og hefur um árabil verið leik-
kona hjá Leikfélagi Reykjavíkur og leikið
þar fjölmörg hlutverk.
75