Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 82
Þorvarður Árnason. Sat SVS 19^1—1^3. F.
17. 11. 1920 að Hánefsstöðum í Seyðisfirði
og ólst. upp þar og á Háeyri í Seyðisfirði.
For.: Árni Vilhjálmsson, útvegsbóndi frá
Hánefsstöðum, og Guðrún Þorvarðardóttir
frá Keflavík. Maki 7. 12. 1946: Gyða Karls-
dóttir frá Seyðisfirði. Börn: Guðrún, f. 6.
9. 1947, hárgreiðslumeistari, Helga, f. 16.
7. 1949, kennslukona í Stykkishólmi,
Margrét, f. 14. 5. 1953, hjúkrunarnemi,
Vilhelmína, f. 15. 5. 1955, í framhaldsdeild
SVS, Þorvarður K., f. 22. 12. 1962. Stund-
aði nám í Alþýðuskólanum á Eiðum. Vann
til 18 ára aldurs við útgerð föður síns á
Seyðisfirði, var síðan af og til við Kf. Aust-
fjarða til 1945, stundaði framhaldsnám
1945—46 á Vár Gárd í Svíþjóð og vann sem
hluta af námi hjá Konsum í Stokkhólmi.
Starfaði hjá SlS 1946—54, lengst af versl-
unarstj. í Gefjun. Hefur rekið Isbúðina h.f.
í Rvík frá 1954, sem síðar var seld Mjólk-
ursamsölunni, einnig Fataverksmiðjuna
Sportver h.f. og Herrahúsið h.f. Hefur
starfað að ýmsum félagsmálum, m. a. að
íþróttamálum á Austurlandi frá 1938, uns
hann fluttist úr fjórðungnum, og verið 14
ár í stjórn l.S.l. Einn af stofnendum Fram-
sóknarfélags Kópavogs og sat í bæjarstjórn
Kópavogs 1955—56. Á nú sæti í stjórn Iðn-
lánasjóðs og er endurskoðandi Verslunar-
banka íslands h.f. Dóttir, Vilhelmína, sat
skólann 1973—75, og síðan í framhalds-
deild.
78