Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 85
Tók Lögregluskólann 1963. Fyrir skóla al-
menn störf við landbúnað og sjómennsku.
Verslunarstörf hjá Kf. Hvammsfjarðar
1953—54, skrifstofumaður hjá Kf. S.-Borg-
firðinga 1954—55, skrifstofustörf hjá Akra-
nesbæ 1956-57, lögregluþjónn og varðstj.
á Akranesi 1957-72, síðan skrifstofustj.
hjá útgerðar- og fiskvinnslunni Haförninn
h.f. á Akranesi. Starfað í Framsóknarfélagi
Akraness frá 1954 og í stjórn þess frá 1966,
nú sem ritari. Varafulltrúi Framsóknar-
flokksins í bæjarstjórn Akraness frá 1974.
Form. Starfsmannafél. Akranesbæjar í eitt
ár. I stjórn Verslunarmannafél. Akraness
frá 1972 og nú form. þess. Verið í Lions-
klúbb Akraness frá 1963 og form. í eitt ár.
1 stjórn menningarsjóðs Akraness frá 1974.
Átt sæti í stjórn Byggingarsamvinnufélags
Akraness frá 1972.
Birgir Sigmundur Bogason. Sat SVS 1952—
53. F. 16. 11. 1935 í Vestmannaeyjum. For.:
Bogi Sigurðsson, f. 20. 12. 1910, sýningar-
maður, og kona hans, Sigurlaug Eggerts-
dóttir, f. 9. 6. 1914. Maki 7. 12. 1957: Svan-
hildur Jónsdóttir, f. 16. 7. 1935 í Rvík,
gjaldkeri hjá Toyota umboðinu. Börn: Sig-
rún Elsa, f. 20. 10. 1957, Kristján Einar, f.
3. 10. 1958, Jón Gauti, f. 23. 11. 1959, Sig-
ríður Ósk, f. 4. 7. 1961, Bogi örn, f. 11. 6.
1972. Einnig Albert, fæddur 1957. Lauk
prófi frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja.
Hefur stundað almenn skrifstofustörf,
lengst af hjá Landssmiðjunni eða í 18 ár,
einnig í Straumsvík. Stundar nú sjálfstæð-
an atvinnurekstur.
6
81