Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 90
Maki 25. 7. 1959: Guðlaug Brynja Guðjóns-
dóttir, f. 23. 2. 1935 á Siglufirði, en uppalin
á ísafirði, íþrótta- og teiknikennari. Börn:
Guðjón Jens, f. í Rvík 23. 11. 1960, Bryn-
dís, f. í Rvík 18. 7. 1963, Brynja, f. í Eng-
landi 11. 4. 1965, Ása Björk, f. í Englandi
17. 9. 1967, Ólafur Kjartan, f. í Rvík 3. 10.
1973. Stundaði nám í framhaldsdeild SVS
1953—54. Hafði Landspróf frá Gagnfræða-
skólanum á Isafirði og 1. bekk mennta-
skóla. Hóf störf hjá SlS í maí 1954 og
unnið bar síðan. Framkvæmdastj. skrif-
stofu SlS í London 1964—68, framkvæmda-
stj. sjávarafurðadeildar SlS 1968—75, fram-
kvæmdastj. Iceland Products Inc. í Camp
Hill PA í Bandaríkjunum síðan í mars 1975.
Guðniundur ölafs Guðmundsson. Sat SVS
1952—53. F. 13. 4. 1934 á Akureyri, ólst
upp í Eyjafirði og á Svalbarðsströnd til
1942, síðan á Sauðárkróki. For.: Guðmund-
ur Ölafsson byggingameistari á Akureyri
og Ingibjörg Jónsdóttir frá Reykjarhóli í
Haganeshreppi i Skagafirði. Landspróf frá
Gagnfra.'ðaskóla Sauðárkróks 1951 og próf
úr 3. bekk M. A. 1952. 1 framhaldsdeild
SVS 1953—54, nám við Co-operative Col-
lege, Stanford Hall í Englandi 1956—57.
Vann á sumrum milli skóla hjá verslun
Pálma Péturssonar og Kf. Skagfirðinga,
afgreiðslumaður hjá Kf. Skagfirðinga
1954—56 og skrifstofumaður þar 1957—64
og aftur 1966—67. Við störf og kennslu hjá
Bændaskólanum að Hólum 1964—66. Hjá
Kf. Höfn á Selfossi 1967—68 og gjaldkeri
Kf. Rangæinga 1968—70 og á þeim árum
86