Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 91
meðeigandi Hrossaræktarbúsins í Kirkju-
bæ. Bókari hjá Kf. Skagfirðinga frá 1970.
Fyrsti form. Verslunarmannafélags Skaga-
fjarðar 1958 og síðar í stjórn þess. Unnið
sem áhugamaður að félagsmálum hesta-
manna.
Guðrún Sigurðardóttir. Sat SVS 1952—53.
F. 19. 8. 1933 að Grjótnesi í Presthóla-
hreppi, bernskuheimkynni að Núpasveitar-
skóla í Presthólahreppi. For.: Sigurður
Björnsson, f. 29. 5. 1909 að Grjótnesi, d.
24. 10. 1971, var kennari við unglingaskól-
ann í Núpasveit 1931—54, um skeið oddviti
Presthólahrepps en síðustu ár sín skrif-
stofumaður hjá SÍS í Rvík, og k. h., Hall-
dóra Friðriksdóttir, f. 3. 6. 1903 að Efri-
Hólum, skólastjóri Núpasveitarskóla 1930—
54, kennari við Eskihlíðar- og Hlíðaskóla
1954—70. Maki 20. 7. 1954: Sigurður
Blöndal, f. 3. 11. 1924 í Mjóanesi í Valla-
hreppi, skógarvörður á Hallormsstað 1955
—77, skógræktarstj. frá 1. 7. 1977. Börn:
Benedikt Gísli, f. 11. 8. 1955, Sigrún, f. 31.
12. 1966, Sigurður Björn, f. 8. 12. 1969.
Stundaði nám í Héraðsskólanum í Reyk-
holti 1950—52 og í húsmæðraskóla Rvíkur
1955. Hefur eingöngu stundað húsmóður-
störf á heimili sínu.
Gunnar Jónsson. Sat SVS 1952—53. F. 26.
12. 1932 á Vopnafirði. For.: Jón Höskulds-
son símaverkstjóri og Lilja Sveinsdóttir,
87