Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 101
Leifur Unnar Ingimarsson. Sat SVS 1952—
53. F. 2. 10. 1935 í Rvík en fluttist á öðru
ári til Akureyrar og ólst upp þar til níu ára
aldurs, en hefur siðan búið í Rvík og Kópa-
vogi. For.: Ingimar Jónsson, ættaður frá
Drangsnesi, látinn, og Sigurlaug Sveins-
dóttir, nú búsett í Kaupmannahöfn, hús-
móðir og síðar kennslukona. Maki 1. 1.
1955: Steinunn Halldórsdóttir, f. 27. 9.
1930 að Helgastöðum í Reykjadal, S.-Þing.
Börn: Halldóra Þorgerður, f. 20. 6. 1957,
Kristján Hallur, f. 16. 1. 1967, Arnhildur
Guðrún, f. 17. 7. 1968. Landspróf og gagn-
fræðapróf frá Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar. Hefur síðan setið námskeið hjá Trygg-
ingaskóla S. 1. T. og hjá Stjórnunarfélag-
inu. Var forstöðumaður vöruafgreiðslu
iðnaðardeildar SlS í Rvík 1954—66, full-
trúi hjá Samvinnutryggingum 1966—71,
lengst af í áhættudeild, bóndi að Pálmholti
í Reykjadal, S.-Þing., 1971—74. Hefur síð-
an verið útflutningsstjóri hjá Álafossi h.f.
Lýður Valgeir Benediktsson. Sat SVS 1952
—53. F. 2. 9. 1931 að Kirkjubóli i Kirkju-
bólshreppi, Strandasýslu. For.: Benedikt
Grímsson, bóndi og hreppstjóri á Kirkju-
bóli, og Ragnheiður Lýðsdóttir frá Skrið-
nesenni í Óspakseyrarhreppi í Stranda-
sýslu. Maki 20. 9. 1959: Helga Guðrún
Valdimarsdóttir, f. 24. 3. 1938 á Hólmavík,
hefur stundað verslunarstörf. Börn: Ragn-
heiður, f. 18. 5. 1959, Linda Bára, f. 5. 5.
1967. Landspróf frá Héraðsskólanum að
Reykjum í Hrútafirði. Nám í framhalds-
deild SVS 1953-54. Vann áður við land-
búnaðarstörf. Var aðalbókari hjá Kf. Stein-
7
97