Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 102
grímsfjarðar á Hólmavík 1955—60, hóf í
ágúst. 1960 störf hjá skipadeild SlS og
verið deildarstjóri þar frá 1974.
Magni Reynir Magnússon. Sat SVS 1952—
53. F. 5. 11. 1935 í Rvík og ólst upp þar.
For.: Magnús Guðmundsson málarameist-
ari, fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum,
látinn, og Hjörný Tómasdóttir úr Rvík,
húsmóðir. Maki 11. 7. 1964: Steinunn Guð-
laugsdóttir, f. 9. 5. 1942, frá Eyrarbakka,
húsmóðir. Börn: Oddný Elín, f. 29.12.1964,
Guðmundur Haukur, f. 14. 9. 1969, Ingi-
björg, f. 12. 10. 1974. Próf frá Gagnfræða-
skóla Austurbæjar. Starfsmaður Lands-
banka Islands 1955—63, vann hjá Loftleið-
um h.f. 1964—65. Stofnaði þá Frímerkja-
miðstöðina í Rvík og verið framkvæmdastj.
hennar síðan. Stofnandi og í fyrstu stjórn
Félags ísl. frímerkjasafnara og jafnan
unnið að málefnum frímerkjasafnara.
Ólafur Hrafn Þórarinsson. Sat SVS 1952—
53. F. 26. 7. 1933 á Seyðisfirði og ólst upp
þar. D. 29. 6. 1971. For.: Þórarinn Björns-
son sjómaður og Guðbjörg Guðjónsdóttir
húsmóðir, bæði frá Seyðisfirði. Maki 13.
4. 1957: Þóra Valgerður Antonsdóttir, f.
7. 12. 1936, bernskuheimili Höfði, Höfða-
strönd í Skagafirði, skrifstofustúlka. Börn:
Steinunn Anna, f. 14. 4. 1956, skrifstofu-
stúlka, Ólafur Þór, f. 21. 10. 1957, vinnur
í Straumsvík. Gagnfræðingur úr Flens-
borgarskóla í Ilafnarfirði 1950, nám við
Verslunarskólann 1951—52. Hóf störf á
Keflavikurflugvelli í maí 1953 og vann þar
98