Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 111
Sveinn Þórir Þorsteinsson. Sat SVS 1952—
53. F. 27. 12. 1929 í Reykjavík. For.: Þor-
steinn Loftsson frá Holtsmúla í Landsveit,
bifreiðarstj. í Rvík í 50 ár, og Sveiney Guð-
mundsdóttir úr Keflavík. Maki 16.12.1950:
Hjördís Einarsdóttir, f. 11. 6. 1930 á Akra-
nesi, hefur stundað skrifstofustörf og síð-
ustu ár hótelrekstur. Börn: Lísbet, f. 10.10.
1952, húsmóðir, við nám í Handíða- og
myndlistarskólanum. Var tvö ár í Versl-
unarskólanum fyrir SVS. Tollvarðarnám
í London 1954. Var togarasjómaður 1947—
52. Tollvörður 1953—55, fulltrúi hjá Flug-
félagi íslands 1955—75, rak einnig eigið
hótel 1972—76. Um skeið bóndi í Dalasýslu.
Sæmundur Revnir Jónsson. Sat SVS 1952—
53. F. 7. 6. 1935 í Revkjavík. For.: Jón Jó-
hannesson, f. 20. 6. 1904, d. 11. 12. 1957,
bifreiðarstj. í Rvík, ættaður úr Staðar-
sveit, og Anna Benediktsdóttir, f. 4. 2.
1907, ættuð af Tjörnesi. Maki 18. 10. 1955:
Hrafnhildur Jónasdóttir, f. 22. 11. 1935.
BÖrn: Reynir, f. 1. 6. 1956, nemi í húsa-
smíði, Sigrún, f. 21. 10. 1961. Lauk gagn-
fræðaprófi. Réðst til Kf. Árnesinga á Sel-
fossi í ágúst 1953 og varð útibússtjóri á
Stokkseyri í sept. það ár. Fer 1955 til Sví-
þjóðar og vinnur hjá Konsum í Södertálje.
Er hjá SlS m. a. í innflutningsdeild 1956—
1961, í innheimtudeild Útvegsbanka Is-
lands 1961—64. Hjá Varnarliðinu, Navy
Supplv, 1964—65. Stundaði nám í múrara-
iðn 1965—69. Hjá húsameistara ríkisins
sem fulltrúi þar til 1976. Starfar nú sem
bókari hjá Kf. Eyfirðinga.
107