Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 120
Árnessýslu. Gagnfræðapróf frá Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar 1959. Starfaði við
bifreiðaviðgerðir og afgreiðslustörf hjá
Bifreiðum og landbúnaðarvélum á árunum
1959—63, hóf starf 1965 á Líkkistuvinnu-
stofu Eyvindar Árnasonar og hefur verið
útfararstjóri í Rvík síðan þá.
Einar Guðni Njálsson. Sat SVS 1961—63.
F. 15. 8. 1944 á Húsavík. For.: Njáll Berg-
þór Bjarnason frá Flateyri við önundar-
fjörð, kennari, og Árnína Björg Einars-
dóttir, Sörenssonar, fædd á Húsavík. Maki
16. 11. 1968: Sigurbjörg Bjarnadóttir, f. 1.
7. 1947 á Hólmavík og uppalin þar, póst-
maður. Börn: Guðný Dóra, f. 27. 7. 1969,
Árnína Björg, f. 28. 7. 1971, stúlka, f. 15.
6. 1977. Tók landspróf 1960. Starfaði að
námi loknu hjá Kf. Þingeyinga á Húsavík,
hjá H. B. í Kaupmannahöfn. Hóf störf í
Samvinnubanka Islands h.f. í Rvík 1. sept.
1964, útibússtjóri bankans á Húsavík frá
1969. I stjórn Leikfélags Húsavíkur frá
1970. Varabæjarfulltrúi á Húsavík eitt
kjörtímabil. I skólanefnd Húsavíkur frá
1970 og formaður frá 1974.1 stjórn Sjúkra-
samlags Húsavíkur frá 1970. I stjórn Kísii-
iðjunnar h.f. frá 1974.
Ernir Kristján Snorrason. Sat SVS 1961—
63. F. 17. 3. 1944 í Reykjavík, en ólst upp
að Seljabrekku í Mosfellssveit og í Rvík.
For.: Snorri Jónsson verslunarmaður og
Björg Kristjánsdóttir, kaupkona frá Isa-
firði. Maki I: Isabelle Fioere, f. 4. 3. 1948,
116