Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 124
Guðmundur Kristján Bjarnason. Sat SVS
1961—63. F. 9. 10. 1944 á Húsavík. For.:
Bjarni Stefánsson frá Hellulandi, áður
Fótaskinni í Aðaldal, S.-Þing., bílstjóri og
síðar verslunarmaður hjá Kf. Þingeyinga
á Húsavík, og Jakobína Jónsdóttir frá
Höskuldsstöðum í Reykjadal, S.-Þing. Maki
25. 12. 1965: Vigdís Gunnarsdóttir, f. 21.
12. 1944 á Húsavík, hefur stundað versl-
unar- og verkamannastörf. Börn: Jakobina,
f. 23. 9. 1964, Arna, f. 25. 11. 1965, Silja
Rún, f. 23. 9. 1974. Landspróf frá Gagn-
fræðaskóla Húsavíkur 1960. Vann hjá Kf.
Þingeyinga á Húsavík 1963—67, hóf þá
störf hjá útibúi Samvinnubanka Islands
h.f. á Húsavík. Útibússtjóri útibús Sam-
vinnubankans í Keflavík frá hausti 1977.
Hefur unnið talsvert að stjórnmálum inn-
an Framsóknarflokksins, verið formaður
F. U. F. á Húsavík setið í bæjarstjórn þar
síðan 1970 og forseti bæjarstjórnar síðan
1974. Á sæti í miðstjórn S. U. F. og í mið-
stjórn Framsóknarflokksins. Bróðir, Stefán
Jón Bjarnason, sat skólann 1969—71.
Gunnar Hjaltason. Sat SVS 1961—63. F.
21. 7. 1942 á Reyðarfirði. For.: Hjalti
Gunnarsson frá Reyðarfirði, skipstjóri og
útgerðarmaður, og Aðalheiður Vilbergs-
dóttir frá Stöðvarfirði. Maki 25. 12. 1962:
Halla Einarsdóttir, f. 9. 4. 1941 á Eski-
firði. Börn: Anna Ragnheiður, f. 29. 6.
1964, Hjalti, f. 12. 4. 1969, Sturla, f. 22. 5.
1971. Gagnfræðaskólapróf frá Laugar-
vatni. Verkstjóri og síldarmatsmaður á
Reyðarfirði 1963—69. Hefur rekið eigin
verslun á Reyðarfirði síðan 1969.
120