Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 125
Gunnar Jónasson. Sat SVS 1961—63. F. 10.
3. 1942 í Vík í Mýrdal, ólst upp þar til 1947,
síðan í Reykjavík. For.: Jónas Jóhannes-
son, verslunarmaður og tryggingarfulltrúi
Samvinnutrygginga, og Lára Gunnarsdótt-
ir. Maki: Elín Tómasdóttir, f. 21. 5. 1946
í Vik í Mýrdal, stundar verslunar- og skrif-
stofustörf. Börn: Ragnhildur Sif, f. 2. 8.
1966, Lára, f. 28. 8. 1969, Jónas Þorri, f.
8. 7. 1976. Landspróf frá Gagnfræðaskól-
anum við Vonarstræti. Vann við Samvinnu-
sparisjóðinn og síðar Samvinnubankann
1963—65, á skrifstofu SlS í London 1966—
68, hjá innflutningsdeild SlS 1968—71, hjá
Véladeild SlS 1972—75, deildarstjóri um-
búðadeildar Sjávarafurðadeildar frá 1976.
Bróðir, Sigurður Jónasson, sat skólann
1969-71.
Gylfi Gunnarsson. Sat SVS 1961—63. F. 2.
7. 1943 í Hafnarfirði en ólst upp í Reykja-
vík. For.: Gunnar Einarsson, f. 28. 6. 1915,
frá ívarsseli í Reykjavík, loftskeytamaður,
og Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 9. 10. 1922,
frá Isafirði. Maki 10. 4. 1965: Helga Helga-
dóttir, f. 10. 12. 1944 í Hafnarfirði, skóla-
ritari við öldutúnsskóla í Hafnarfirði.
Börn: Gunnar Helgi, f. 11. 6. 1965, Sig-
urður Einar, f. 11. 3. 1967, Hanna Lára,
f. 26. 7. 1969. Gagnfræðingur frá Gagn-
fræðaskóla verknáms í Reykjavík 1960.
Lærði endurskoðun hjá Endurskoðunar-
skrifstofu Svavars Pálssonar í Rvík 1969—
73. Stundaði almenn skrifstofu- og versl-
unarstörf í Rvík 1963—65, bæjarritari á
Isafirði 1965—69. Rekið endurskoðunar-
121