Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 132
of Foreign Trade & Shipping í London
1964—65, einnig námskeið hjá Das Goethe
Institut i V.-Þýskalandi. Vann á skrifstofu
hjá Friðrik Jörgensen 1966—67, hjá Friðrik
Guðjónssyni 1967—68, hjá Andra h.f. 1968
—74, hefur síðan 1974 verið framkvæmda-
stj. Vangs h.f. í Reykjavík.
Pétur Jónsson. Sat SVS 1961—63. F. 24.
4. 1941 í Reykjavík. For.: Jón Sigurðsson,
skipstjóri í Reykjavík, og Ástríður Jóns-
dóttir frá Þangskála á Skaga. Maki 11. 9.
1970: Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 7. 5.
1944 í Borgarnesi. Börn: Jón, f. 13. 6. 1971,
Sigurður, f. 12. 9. 1973. Gagnfræðapróf frá
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Hefur verið
starfsmaður SlS í Reykjavík síðan 1963.
Maki, Ingibjörg Sigurðardóttir, sat skól-
ann 1962—63.
Rannveig Haraldsdóttir. Sat SVS 1961—63.
F. 17. 2. 1945 í Reykjavík og ólst upp þar.
For.: Haraldur Björnsson, f. 16. 5. 1917,
fyrrv. sjómaður og afgreiðslumaður á Þjóð-
viljanum, og Sigríður E. Guðmundsdóttir,
f. 14. 5. 1917, starfsstúlka á Borgarspítal-
anum. Maki 8. 10. 1971: Guðmundur Ólafs-
son, f. 9. 10. 1947, kennari í Reykjavík. Þau
slitu samvistum 1974. Börn: Haraldur Guð-
mundsson, f. 13. 10. 1973, Sigríður Arnar-
dóttir, f. 26. 7. 1965. Faðir: örn Erlends-
son, f. 6. 1. 1935, hagfræðingur. Lauk prófi
úr 3. bekk Hagaskóla í Reykjavík. Stund-
aði um skeið nám við öldungadeild M. H.
Var um allmörg ár blaðamaður á Þjóð-
viljanum og síðar prófarkalesari á Tíman-
128