Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 134
Starfsmaður Landssambands ísl. samvinnu-
starfsmanna frá 1974. Formaður Lands-
sambands ísl. samvinnustarfsmanna (LlS)
frá stofnun þess, 2. sept. 1973, og næstu
tvö ár. 1 stjórn SF. SlS 1968-73, þar af
þrjú ár sem form. 1 stjórn deildar sam-
vinnustarfsm. í V.R. 1968—71.1 stjórn NSS
(Nemendasamb. Samvinnuskólans) 1972—
75 og aftur 1977. 1 Karlakór Rvíkur frá
1969. Form. byggingarnefndar orlofshúsa
að Bifröst 1970—77. Stjórnmálastörf innan
S.U.F. og F.U.F. 1970—73. Skipaði sæti á
framboðslista Alþýðubandalagsins í Rvík
við Alþingskosningarnar 1974. Umsjón
með félagsstarfi í Hamragörðum frá 1971.
Ritstjóri Hermesar, blaðs NSS, 1968—70. 1
útgáfustjórn tímaritsins Hlyns frá 1974.
Sigmar Jónsson. Sat SVS 1961—63. F. 18.
1. 1943 á Blönduósi. For.: Jón Sumarliða-
son frá Blönduósi, verkamaður og bóndi,
og Sigurlaug Valdimarsdóttir frá Blöndu-
ósi, verkakona. Maki 14. 7. 1968: Sigrún
Kristófersdóttir, f. 28. 6. 1947 á Skaga-
strönd. Börn: Anna Kristrún, f. 13. 1. 1968,
Jón Kristófer, f. 16. 3. 1972. Landspróf frá
Reykjaskóla í Hrútafirði. Hóf vinnu hjá
Kf. Húnvetninga á Blönduósi 1963 við
skrifstofu- og afgreiðslustörf, síðan gjald-
keri í nokkur ár og frá 1973 fulltrúi kaup-
félagsstjóra. Á sæti í stjórn Leikfélags
Blönduóss og hefur starfað með því síðan
1965. Var einn af stofnendum Hjálpar-
sveitar skáta á Blönduósi 1966 og var
nokkur ár í stjórn sveitarinnar, sveitarfor-
ingi 1975—76. Hefur undanfarin ár verið
130