Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 143
1976: Ingvar Ólafsson, f. 7. 3. 1952, frá
Varmalandi í Borgarfirði, verslunarmaður.
Barn: Guðbjörg Ingólfsdóttir, f. 31. 5. 1972.
Vann hjá Skipaútgerð ríkisins frá því í
maí 1973 til sept. 1973, hefur síðan unnið
hjá Jopco h.f., heildverslun í Reykjavík.
Maki, Ingvar Ólafsson, sat skólann 1971—
73.
Björn Guðmundsson. Sat SVS 1971—73.
F. 11. 8. 1953 á Breiðdalsvík. For.: Guð-
mundur Tómas Árnason, frá Breiðdalsvík,
útibússtjóri, og Sigrún Gunnarsdóttir frá
Reyðarfirði. Lauk gagnfræðaprófi frá Hér-
aðsskólanum að Laugarvatni 1969 og prófi
úr 5. bekk Lindargötuskóla 1971. Unnið
verslunar- og skrifstofustörf hjá Kf. Stöð-
firðinga 1973—76, hjá útibúi Samvinnu-
bankans h.f. á Stöðvarfirði frá 1. 8. 1976.
Björn Jóhannsson. Sat SVS 1971—73. F. 7.
8. 1950 í Reykjavík. For.: Jóhann Finnsson,
f. 23. 11. 1920 að Hvilft í Önundarfirði,
tannlæknir, nú látinn, og Kristveig Björns-
dóttir, f. 29. 3. 1926 að Víkingavatni í
Kelduhverfi, verslunarkona. Maki 5. 7.
1975: Guðrún Rannveig Daníelsdóttir, f. 1.
6.1954 í Rvík, fóstra. Lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og 5.-6.
bekkjar prófi framhaldsdeildar Gagn-
fræðaskólans við Lindargötu. Hefur starf-
að í Samvinnubankanum h.f. í Rvík frá
1973. Félagi í K.F.U.M. og Gideonfélaginu.
139