Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 145
Reykjavík. Maki 27. 11. 1976: Hjördís Þor-
steinsdóttir, f. 30. 3. 1951 í Rvík. Barn:
Sigurgeir, f. 8. 8. 1977. Gagnfræðingur úr
5. bekk Flensborgarskóla i Hafnarfirði.
Hefur unnið á skrifstofu Eimskipafélags
Islands frá 1973.
Guðný Sigríður Þorsteinsdóttir. Sat SVS
1971—73. F. 10. 11. 1953 á Hvammstanga,
ólst upp í Laxárdal í Hrútafirði, Stranda-
sýslu. For.: Þorsteinn Elísson frá Laxárdal
í Hrútafirði, f. 10. 10. 1925, bóndi, og Ingi-
björg Elínborg Sigurðardóttir frá Bakka-
seli í Hrútafirði, f. 6. 5. 1933. Barn: Birkir
Þór Kristmundsson, f. 30. 12. 1975. Lands-
próf frá Reykjaskóla í Hrútafirði. Fram-
haldsnám á vegum SlS 1973—75. Hefur
unnið meira og minna á skrifstofu Kf. Hrút-
firðinga síðan 1968, einnig verið um tíma
á skrifstofu SlS í Rvík. Annaðist sumarið
1974 rekstur veitingaskálans Brú í Hrúta-
firði, vinnur nú á skrifstofu Kf. Hrútfirð-
inga á Borðeyri. Hefur einnig lítilsháttar
stundað barnakennslu. Formaður U.M.F.
Hörpu í Bæjarhreppi 1970—72, í stjórn
Héraðssambands Strandamanna 1975—77.
Hefur unnið að eflingu frjálsra íþrótta í
Bæjarhreppi.
Gunnar Örn Hámundarson. Sat SVS 1971
—73. F. 28. 7. 1952 í Rvík. For.: Hámundur
Jónasson frá Sílalæk í Aðaldal, S.-Þing.,
f. 18. 10. 1904, fyrrv. dyravörður, og Guð-
rún Þ. Hinriksdóttir frá Kálfsstöðum í
141