Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 146
Hjaltadal í Skagafirði, f. 14. 11. 1917, að-
stoðarráðskona. Próf úr 6. bekk gagn-
fræðaskóla. Vann í Samvinnubankanum
h.f. í Rvík 1973 til hausts 1974, fulltrúi
sveitarstjóra Hafnarhrepps, Höfn í Horna-
firði, frá sept. 1974 til 1977. 1 Háaleitis-
útibúi Samvinnubankans h.f. í Rvík frá
miðju sumri 1977.
Gunnar Ragnarsson. Sat SVS 1971—73. F.
29. 6. 1950 í Reykjavík. For.: Ragnar
Kristjánsson úr Reykjavík, tollvörður, og
Jóhanna Jóhannsdóttir frá Þórshöfn. Maki
25. 9. 1976: Margrét Ingvarsdóttir, f. 17. 9.
1954 í Rvík, vinnur í skýrsluvéladeild SlS.
Var fyrir SVS á verslunarnámskeiði í
Verslunarskóla Islands. Stundaði áður al-
menna verkamannavinnu og verkstjórn
hjá Eimskipafélagi Islands h.f., en er nú
skrifstofumaður hjá því félagi. Faðir,
Ragnar Kristjánsson, sat skólann 1937—39.
Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson. Sat SVS
1971-73. F. 28. 12. 1950 í Reykjavík og
ólst upp þar og í Kópavogi. For.: Jóhannes
Sigurðsson, skrifstofumaður í Rvík, og
Ragnheiður Kristinsdóttir frá Höfðahverfi
í S.-Þing., húsmóðir. Maki 7. 7. 1973: Guð-
munda Magnea Magnúsdóttir, f. 30. 8. 1950
á Akranesi og uppalin þar. Starfar hjá
Orðabók Háskólans. Barn: Magnús Orri,
f. 26. 8. 1974. Gagnfræðapróf frá Lundi
i Axarfirði 1968. Vann hjá KRON frá sumri
142