Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 148
Hörður Rúnar Einarsson. Sat SVS 1971—
73. F. 17. 9. 1951 í Reykjavík. For.: Einar
Georg Alexandersson frá Skerðingsstöðum
í Dalasýslu, verkamaður, og Sigurlaug
Hjartardóttir frá Knarrarhöfn í Dalasýslu.
Maki 30. 11. 1974: Sólveig Valtýsdóttir, f.
6. 6. 1954 á Akureyri, ólst upp á Raufar-
höfn, hjúkrunarfræðingur. Gagnfræðapróf
úr verslunardeild Lindargötuskóla í Rvík.
Hóf 1973 vinnu hjá Heildverslun Hálfdáns
Helgasonar s.f., en hefur frá ársbyrjun
1977 unnið hjá Eimskipafélagi íslands h.f.
Inga Jóna Sturludóttir. Sat SVS 1971—73.
F. 17. 9. 1955 í Reykjavík, en ólst upp að
Sturlureykjum í Borgarfirði. For.: Sturla
Jóhannesson, umboðsmaður Samvinnu-
trygginga í Borgarnesi, og Ásgerður
Gústafsdóttir úr Rvík, afgreiðslustúlka í
Apóteki Borgarness. Landspróf frá Hér-
aðsskólanum í Reykholti og setið í 1. bekk
Menntaskólans við Hamrahlíð. Var gjald-
keri hjá Búnaðarbanka Islands sumarið
1973, starfaði sem fulltrúi í Starfsmanna-
haldi varnarliðsins frá okt. 1973 til ágúst
1974 og aftur frá febr. 1975 til ársloka þess
árs. Skrifstofustörf í Nesco h.f. frá 1. 3.
1976. Á milli þessara starfa unnið sem
þerna á m.s. Goðafossi. Faðir, Sturla Jó-
hannesson, stundaði nám við skólann 1944
-45.
Ingvar Ólafsson. Sat SVS 1971—73. F. 7.
3. 1952 að Strönd á Rangárvöllum, en ólst
upp að Varmalandi í Borgarfirði. For.:
Ólafur Ingvarsson kennari, ættaður frá
144